OREO jarðarberjaís sem allir munu elska.
OREO jarðarberjaís sem allir munu elska.
Ljúffeng rúllukaka með sítrónukeim og rjómaostafyllingu.
Ísterta með marengs botni fyrir lengra komna.
Þessar blúndur eru með smá tvisti og ó vá hvað þær eru ljúffengar! Samlokur úr þunnum og stökkum haframjölssmákökum með súkkulaði smjörkremi á milli. Ég notaði Nusica súkkulaðismjör í kremið og það gefur svo gott bragð. Innblásturinn að uppskriftinni eru margar uppskriftir sem ég skoðaði bæði í uppskriftabókum og á netinu og þetta var útkoman. Dásamlega gott!
Gómsætar smákökur með stökkri Marabou Daim karamellu.
Æðislegur súkkulaðiís með stökkum súkkulaðihjúp.
Súkkulaðibitakökur eru að mínu mati bestar aðeins volgar ennþá með ískaldri mjólk, mmmmm! Það er alltaf góður tími til þess að baka góðar smákökur! Það þarf alls ekki að bíða til jóla og mér persónulega finnst best að baka eina og eina sort í einu og borða þær jafnóðum!
Einfaldar OREO kúlur sem krakkarnir elska að gera. Gott að kæla og njóta síðar.
Þessir orkuboltar eru hollir, metttandi, mátulega sætir og trefjaríkir í senn