fbpx

“Pecan Pie” ostakaka sem slær í gegn

Ostakaka með pekanhnetu og karamellu toppi.

Magn10 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Fylling
 3 stk pakkar Philadelphia rjómaostur
 200 g púðursykur
 3 stk stór egg
 60 g sýrður rjómi
 2 msk hveiti
 1 tsk vanilludropar
 0,25 tsk sjávarsalt
Botn
 10 stk hafrakexkökur, muldar
 6 msk smjör, brætt
 50 g púðursykur
 klípa sjávarsalt
Hnetutoppur
 4 msk smjör
 100 g púðursykur
 0,50 tsk kanill
 60 ml rjómi
 130 g pekanhnetur
 klípa sjávarsalt

Leiðbeiningar

Fylling
1

Hrærið saman rjómaosti og púðursykri. Bætið eggjum saman við einu í einu þá sýrðum rjóma, hveiti, vanilludropum og salti.

2

Hellið blöndunni í formið yfir kexbotninn (sjá botn) og bakið í 170°c heitum ofni í 1 klst og 30 mínútur. Gott er að hafa álpappír undir forminu á meðan bökunatíma stendur. Slökkvið á ofninum og opnið hann. Látið kökuna kólna inn í ofninum.

3

Takið út og geymið í kæli í amk 5 klst.

Botn
4

Bræðið smjör og bætið hinum hráefnunum saman við. Látið smjörpappír í botninn á 22 cm formi og látið kexbotninn þar í. Þrýstið aðeins á hann og þjappið þannig saman.

Hnetutoppur
5

Hitið smjör og púðursykur saman í potti við lágan hita. Þegar byrjað að búbbla bætið hinum hráefnunum saman við og hrærið vel saman svo það þeki henturnar.

6

Látið kólna og setjið svo yfir kökuna.


DeilaTístaVista

Hráefni

Fylling
 3 stk pakkar Philadelphia rjómaostur
 200 g púðursykur
 3 stk stór egg
 60 g sýrður rjómi
 2 msk hveiti
 1 tsk vanilludropar
 0,25 tsk sjávarsalt
Botn
 10 stk hafrakexkökur, muldar
 6 msk smjör, brætt
 50 g púðursykur
 klípa sjávarsalt
Hnetutoppur
 4 msk smjör
 100 g púðursykur
 0,50 tsk kanill
 60 ml rjómi
 130 g pekanhnetur
 klípa sjávarsalt

Leiðbeiningar

Fylling
1

Hrærið saman rjómaosti og púðursykri. Bætið eggjum saman við einu í einu þá sýrðum rjóma, hveiti, vanilludropum og salti.

2

Hellið blöndunni í formið yfir kexbotninn (sjá botn) og bakið í 170°c heitum ofni í 1 klst og 30 mínútur. Gott er að hafa álpappír undir forminu á meðan bökunatíma stendur. Slökkvið á ofninum og opnið hann. Látið kökuna kólna inn í ofninum.

3

Takið út og geymið í kæli í amk 5 klst.

Botn
4

Bræðið smjör og bætið hinum hráefnunum saman við. Látið smjörpappír í botninn á 22 cm formi og látið kexbotninn þar í. Þrýstið aðeins á hann og þjappið þannig saman.

Hnetutoppur
5

Hitið smjör og púðursykur saman í potti við lágan hita. Þegar byrjað að búbbla bætið hinum hráefnunum saman við og hrærið vel saman svo það þeki henturnar.

6

Látið kólna og setjið svo yfir kökuna.

“Pecan Pie” ostakaka sem slær í gegn

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
AspasbrauðrétturBrauðréttur sem er tilvalinn á veisluborðið eða bara í kvöldmatinn. Hægt er að græja fyllinguna deginum á undan se getur…
MYNDBAND
SúkkulaðisælaHér er á ferðinni súkkulaðisæla sem er í líkingu við hjónabandssælu en í staðinn fyrir sultuna er notuð dásamleg súkkulaðismyrja