fbpx

Heimsins bestu brownies

Brúnkur sem slá í gegn!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 250 g smjör
 250 g 70% súkkulaði frá Rapunzel
 4 egg
 1/2 tsk salt
 150 g sykur
 150 g púðursykur
 2 tsk vanilludropar
 150 g hveiti

Leiðbeiningar

1

Bræðið smjör og súkkulaði í potti við vægan hita. Kælið lítillega.

2

Hrærið egg, sykur og púðursykur saman þar til blandan er orðin létt og ljós. Bætið vanilludropum saman við og hrærið áfram.

3

Hellið súkkulaðismjörinu saman við og hrærið.

4

Hrærið að síðustu hveiti saman við í örstutta stund.

5

Setjið smjörpappír í ca 23x33 cm form og hellið deiginu þar í.

6

Bakið í 160°c heitu ofni í um 40 mínútur. Við viljum að kakan sé smá blaut því þannig er hún best.


Uppskrift frá Berglindi á grgs.is

DeilaTístaVista

Hráefni

 250 g smjör
 250 g 70% súkkulaði frá Rapunzel
 4 egg
 1/2 tsk salt
 150 g sykur
 150 g púðursykur
 2 tsk vanilludropar
 150 g hveiti

Leiðbeiningar

1

Bræðið smjör og súkkulaði í potti við vægan hita. Kælið lítillega.

2

Hrærið egg, sykur og púðursykur saman þar til blandan er orðin létt og ljós. Bætið vanilludropum saman við og hrærið áfram.

3

Hellið súkkulaðismjörinu saman við og hrærið.

4

Hrærið að síðustu hveiti saman við í örstutta stund.

5

Setjið smjörpappír í ca 23x33 cm form og hellið deiginu þar í.

6

Bakið í 160°c heitu ofni í um 40 mínútur. Við viljum að kakan sé smá blaut því þannig er hún best.

Heimsins bestu brownies

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
AspasbrauðrétturBrauðréttur sem er tilvalinn á veisluborðið eða bara í kvöldmatinn. Hægt er að græja fyllinguna deginum á undan se getur…
MYNDBAND
SúkkulaðisælaHér er á ferðinni súkkulaðisæla sem er í líkingu við hjónabandssælu en í staðinn fyrir sultuna er notuð dásamleg súkkulaðismyrja