Uppskriftaflokkur: Sjávarréttir

paella

Sjávarrétta Paella

Spænsk paella á einfaldan máta, mjög bragðgóð.

DSC05985

Humar Taco

Einfalt og gómsætt humar taco.

DSC05796

Rækjuvorrúllur

Ferskar rækju rúllur á asískan máta.

DSC04750

Teriyaki lax

Bragðmikill lax í teryaki marineringu borinn fram í baguetti.

DSC04046 (Large)

Chili spaghettí með tígrisrækjum

Spicy tígrisrækju pasta með tómötum og basil.

DSC03279 (Large)

Tígrisrækjuspjót

Spicy risarækjuspjót.

DSC02592 (Medium)

Skelfiskssúpa

Einföld og bragðgóð skelfiskssúpa.

DSC02565 (Large)

Philadelphia túnfiskssalat

Heimagert túnfiskssalat með rjómaosti, capers og sólþurrkuðum tómötum.

DSC02410

Djúpsteiktur fiskur

Þorskur í orly með frábærri dressingu.

DSC02297 (Medium)

Asískt rækjusalat

Einfalt, bragðmikið og létt rækjusalat.

Cookbook 22

Létteldaður humar með tómatchutney og dilli

Frábær humarréttur með tómatchutney.

Cookbook 24

Humarkebab með epla-, sellerí- og trönuberjasultu

Skelfléttur humar á spjóti með eplum og sultu.

Cookbook 16

Rækjur og rauðrófur

Rækjur með rauðrófusalati.

Cookbook 12

Fylltur smokkfiskur með tómatfeta, kúskús og gremolada dressingu

Fylltur smokkfiskur með Gremolada dressingu.

Cookbook 19

Hunangsristuð hörpuskel með grænu selleríi, rúgbrauði og sinnepsdressingu

Framandi hunangsristuð hörpuskel með sinnepsdressingu.

Cookbook 10

Risarækjur með piparrótarremúlaði og sýrðum agúrkum

Risarækjuréttur með agúrku og piparrótarremúlaði.

Cookbook 32

Risarækjur með soðnum eggjum og kapers í brúnu smjöri

Léttur rækjuréttur með kapers og eggjum.

Cookbook 15

Rækju taco með gvakamóle og myntu-límónudressingu

Mjúkar taco með djúpsteiktum rækjum.

Cookbook 37

Kúfskel með eplaediki, dilli og hvítlauksolíu

Einfaldur og góður réttur með kúfskel.

Cookbook 11 (Large)

Pizza með tígrisrækjum, chili, myntu, kóríander og límónu

Fersk og bragðmikil pizza með rækjum og ferskum kryddjurtum.

Cookbook 9 (Medium)

Tælensk núðlusúpa með tígrisrækjum

Einföld og bragðmikil núðlusúpa.

Cookbook 28 (Large)

Tígrisrækjur á spjóti með avókadó og sætri chilisósu

Tígrisrækjur og avókadó með sætri chilisósu.

Cookbook 30 (Large)

Létteldaður smokkfiskur með ólífum, papriku, myntu og capers

Smokkfiskur með ólífum, papriku, myntu og capers.

Cookbook 3 (Large)

Ofnbakaðir sjávarréttir í kókos með blómkáli og spergilkáli

Blandaðir sjávarréttir með asísku ívafi.

Cookbook 17 (Large)

Hörpuskel með perlulauk og fylltum paprikum

Girnileg hörpuskel með chilli olíu.

IMG_2299

Grillaðar chili risarækjur með fersku avókadósalsa

Ferskur, litríkur og hollur forréttur.

vlcsnap-2016-07-21-09h22m12s691

Lax með rauðu pestó og parmesan

Grillaður lax með pestó og parmesan.

vlcsnap-2016-07-01-11h34m19s553

Grillaðar chilli risarækjur

Spicy grillspjót með risarækjum og kirsuberjatómötum.

vlcsnap-2016-05-24-10h34m47s378

Grilluð hörpuskel með eplum og beikonvöfðum döðlum

Einfalt og bragðgott grillspjót fyrir sælkera.

IMG_4151

Grilluð bleikja í lime Caj P með sætkartöflumús og salati

Æðisleg grilluð bleikja í lime Caj P með wasabi sætkartöflumús og salat með grænpipar Tabasco dressingu.

IMG_4175

Karrý-kókosrækjur með heilhveitinúðlum

Virkilega góðar og spicy karrý-kókósrækjur.

IMG_3681

Sesam tígrisrækjusalat

Létt og gott tígrisrækjusalat með sesam dressingu.

IMG_6314-700x567

Tælensk fiskisúpa

Ofureinföld, fersk og góð tælensk fiskisúpa.

IMG_3920-2

Hörpudiskur með gráðostasósu og vínberjum

Himneskur forréttur sem vekur alltaf lukku.

IMG_0724-700x445

Sushi í veisluna

Einstaklega ljúffengt sushi.

Cookbook-13

Byggsalat með tígrisrækjum, piparrót og fetaosti

Ljúffengt og hressandi byggsalat með rækjum og piparrót.

Cookbook-2

Gratineraður kræklingur og heimalagaðar franskar

Kræklingur með ljúffengum heimalöguðum frönskum.

Cookbook-36

Ommeletta með spínati og risarækjum

Ommeletta fyrir sjávarréttaunnendur.