Uppskriftaflokkur: Eftirréttir
Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu
Mjúkir kanilsnúðar með Dumle karamellusósu.
OREO ís
Einfaldur OREO ís sem öll fjölskyldan elskar.
Heitur eplamulningur með hvítu súkkulaði
Einfaldur eftirréttur sem tekur stutta stunda að gera, allt í eitt eldfast mót.
Karamellu marengskökur
Litlar karamellu marengskökur sem bræða hjartað.
Partýmelónur
Hér er á ferðinni algjör snilldarhugmynd fyrir áramótin eða aðra viðburði. Melóna með muldum lakkrísbrjóstsykri og freyðivín fer hrikalega vel saman!
Ritz kex með Milka góðgæti
Girnilegt, einfalt og súper bragðgott!
Vegan eplakaka með kanilkurli og vanillurjóma
Æðisleg vegan eplakaka með silkimjúkum Oatly rjóma.
Súkkulaðikaka með Daim rjóma
Betri en allt súkkulaðikaka með Daim rjóma
Ostakaka með TUC kexi í glösum
Einföld og bragðgóð ostakaka sem allir elska!
Milka Brownies
Einföld og bragðgóð Milka súkkulaði brownie kaka.
Dirt Cup mjólkurhristingur
Þetta er í raun lúxus útgáfa af Oreo sjeik ef svo mætti að orði komast svo ef þið elskið Oreo….þá munið þið elska þennan drykk!
Dumle karamellupopp
Gómsætt karamellupopp sem tekur enga stund að gera!
Gómsæt Dumle mús
Hér kemur ofur einfaldur og mjög ljúffengur eftirréttur. Músin hefur aðeins fjögur innihaldsefni og tekur litla stund að útbúa.
Oreo cookies & cream
Oreo cookies & cream eftirréttaturn með makkarónubotni.
Tiramisu í glasi
Þessi uppskrift er afar einföld og hana ættu allir að ráða við að gera. Best finnst mér að gera hana deginum áður og geyma í kæli, sigta síðan kakóið yfir rétt áður en rétturinn er borinn fram.
Draumkennd súkkulaðimús
Hér er hin sívinsæla Toblerone súkkulaðimús Gotterí komin í nýrri útfærslu til þess að gefa ykkur enn frekari hugmyndir til að nýta þessa undursamlegu uppskrift.
Ris a la mande
Hér er á ferðinni stórkostlegur og silkimjúkur Ris a la mande grautur.
Driscolls berjakonfekt
Súkkulaði og ber getur ekki klikkað, fljótlegir súkkulaðibitar með ferskum berjum
Driscolls berjakrans
Ofureinfaldur eftirréttur með jólalegu ívafi
Epla og saltkaramelluís
Ljúffengur epla og saltkaramelluís sem auðvelt er að gera
Einfaldur Prince Polo sjeik
Einfaldur íssjeik með Prince Polo.
Fylltar konfektdöðlur með möndlu- & kókossmjöri
Það er svo ósköp gott að eiga eina auðvelda uppskrift í handraðanum að aðeins hollara jólasælgæti. Þetta konfekt er stútfullt af næringu og inniheldur mjög lítinn viðbættan sykur. Vegan & lífrænt konfekt sem er ótrúlega fljótlegt að útbúa og inniheldur fá hráefni.
Skittles popp
Litríkt og sætt popp sem gleður.
Toffifee pavlovur með súkkulaði- og kaffirjóma
Litlar pavlovur með súkkulaði- og kaffirjóma.
Werther´s Original sykurlaus ostamús með eplum og hnetum
Ostamús með kanil-eplum, hnetum og karamellu.
Werther´s Original rjómaostaís með LU kanilkexi
Hátíðleg ísterta fyrir sanna sælkera.
Súkkulaðiterta með mokkakremi
Jóla súkkulaðikaka með kaffikremi.
Toblerone ostakaka
Ómótstæðileg Toblerone ostakaka með OREO mulningi.
Daim ísterta
Hátíðleg Daim ísterta með heitri Toblerone súkkulaðisósu.
Blaut súkkulaðikaka með Milka Daim
Heit súkkulaðikaka með blautri miðju.
Himneskir hafrabitar með karamellusúkkulaði
Við höfum nú oft rætt það að allt sem bakað er með höfrum er gott! Og það toppar fátt hafrabakstur með viðbættu súkkulaði. Þessir bitar eru algjörlega himneskir og ekki erfitt að útbúa þá.
Vegan karamellukaka með kókosrjóma og súkkulaðisósu
Þessi kaka þarfnast smá undirbúnings en er svo mikið þess virði.
TUC kex toppað með rjómaosti, súkkulaði, bönunum og OREO
Sölt og sæt útgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í veisluna.
Cadbury súkkulaðikaka með súkkulaðihjúp
Gómsæt og hátíðleg súkkulaðikaka með súkkulaði hjúp.
Kasjúhnetu “ostakaka” með engifer kexbotni og núggatkremi
Dásamleg lífræn terta sem ekki þarf að baka.
Toblerone Orange Twist súkkulaðimús
Súkkulaðimús er hinn fullkomni eftirréttur, hér er „Orange Twist“ útfærslu af þessari dásamlegu súkkulaðimús og almáttugur minn, þessi er rosaleg!
Djúpsteikt OREO
Rosalega girnilega uppskrift af djúpsteiktu Oreo. Ekki skemmir að uppskriftin er vegan
Súkkulaði brownie með súkkulaðimús
Súkkulaði bomba með berjum og karamellum.
Kryddskúffa með rjómaostakremi
Þessi kaka er tilbrigði við skúffukökur eins og við þekkjum þær nema hún er með dásamlegu kryddbragði og mýkri og blautari í sér. Þetta dásamlega rjómaosta krem er engu líkt!
Hnetu klumpar með hvítu súkkulaði og kókos
Nei vá. Þetta er bara með því besta sælgæti sem ég hef útbúið. Fáránlega einfalt í gerð og fá innihaldsefni. Það er nauðsynlegt að rista hneturnar áður en lengra er haldið en þannig verður bragðið bæði betra og þær stökkari. Ég mæli einnig með því að geyma molana í kæli eða frysti en hvítt súkkulaði...
Oreo Crumbs Ostakaka með Toblerone toppi
Þessi Oreo Ostakaka er alveg æðislega góð! Stökkur Oreo botn, mjúk ostaköku fyllingin með Oreo crumbs bitum í og ljúffengur Toblerone toppur setur punktinn yfir i-ið.
OREO Crumbs súkkulaðikaka
Oreo súkkulaðikaka er skemmtilegur snúningur á klassísku súkkulaðikökuna. Oreo crumbs hafa verið bætt í bæði kökuna sjálfa og kremið sem kemur með stökkan eiginleika í hvoru tveggja og gott bragð.
Oreo Crumbs bollakökur
Æðislega góðar Oreo bollakökur þar sem notast er við Oreo Crumbs. Ofur létt Oreo krem með bollakökunum gerir þær ómótstæðilegar.
Vegan súkkulaðivöfflur með þeyttu vanillukremi
Belgískar vöfflur eru eitt það besta sem ég fæ. Þessi útgáfa er hinsvegar vegan og hentar því öllum, eða svo gott sem allavega.
OREO Crumbs rjómaís með hvítu Toblerone
Oreo rjómaís fullur af stökku Oreo Crumbs og hvítu Toblerone. Þennan ís átt þú eftir að elska!
Pavlovur með Tyrkisk Peber kremi og hindberja toppi
Hér eru á ferð litlar pavlovur með Tyrkisk Peber og Toblerone kremi toppað með hindberjasósu.
Bananaís á priki
Bananaís á priki... algjört millimál í sparibúning!
Popp með Tyrkisk Peber og hvítu Toblerone
Ómótstæðilegt popp með Tyrkisk Peber og hvítu Toblerone
Ljós súkkulaðikaka með klístraðri miðju
Hér er á ferðinni geggjuð ljós súkkulaðikaka sem á ensku kallast mud cake, sem mætti kannski kalla klessuköku á íslensku.
Dúnamjúkir súkkulaði Oreo ostaköku kleinuhringir
Þessir ostaköku kleinuhringir eru þeir mýkstu sem ég hef smakkað! Áferðin á ostakökunni sjálfri er eins og silki og eitt af því sem þegar þú hefur smakkað þá er ekki möguleiki á að hætta að borða.