fbpx

Páskasúkkulaðimús

Súkkulaðimús í páskaþema með Cadbury páskaeggjum.

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 400 g Milka Alpine Milk súkkulaði
 100 g smjör
 4 stk egg
 70 g flórsykur
 0,50 l léttþeyttur rjómi
Skraut
 2 pokar Cadbury Mini Eggs
 2 dl þeyttur rjómi

Leiðbeiningar

1

Þeytið saman egg og flórsykur þar til það er létt og ljóst.

2

Bræðið Milka súkkulaði og smjör saman í vatnsbaði. Hellið súkkulaðiblöndunni varlega út í eggin. Blandið að lokum þeytta rjómanum við. Hellið blöndunni í falleg glös.

3

Kælið í a.m.k. 4 klst. Helst yfir nótt.

4

Takið út og skreytið með þeyttum rjóma og Cadbury Mini Eggs.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 400 g Milka Alpine Milk súkkulaði
 100 g smjör
 4 stk egg
 70 g flórsykur
 0,50 l léttþeyttur rjómi
Skraut
 2 pokar Cadbury Mini Eggs
 2 dl þeyttur rjómi

Leiðbeiningar

1

Þeytið saman egg og flórsykur þar til það er létt og ljóst.

2

Bræðið Milka súkkulaði og smjör saman í vatnsbaði. Hellið súkkulaðiblöndunni varlega út í eggin. Blandið að lokum þeytta rjómanum við. Hellið blöndunni í falleg glös.

3

Kælið í a.m.k. 4 klst. Helst yfir nótt.

4

Takið út og skreytið með þeyttum rjóma og Cadbury Mini Eggs.

Páskasúkkulaðimús

Aðrar spennandi uppskriftir