fbpx

Páskasúkkulaðimús

Súkkulaðimús í páskaþema með Cadbury páskaeggjum.

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 400 g Milka Alpine Milk súkkulaði
 100 g smjör
 4 stk egg
 70 g flórsykur
 0,50 l léttþeyttur rjómi
Skraut
 2 pokar Cadbury Mini Eggs
 2 dl þeyttur rjómi

Leiðbeiningar

1

Þeytið saman egg og flórsykur þar til það er létt og ljóst.

2

Bræðið Milka súkkulaði og smjör saman í vatnsbaði. Hellið súkkulaðiblöndunni varlega út í eggin. Blandið að lokum þeytta rjómanum við. Hellið blöndunni í falleg glös.

3

Kælið í a.m.k. 4 klst. Helst yfir nótt.

4

Takið út og skreytið með þeyttum rjóma og Cadbury Mini Eggs.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 400 g Milka Alpine Milk súkkulaði
 100 g smjör
 4 stk egg
 70 g flórsykur
 0,50 l léttþeyttur rjómi
Skraut
 2 pokar Cadbury Mini Eggs
 2 dl þeyttur rjómi

Leiðbeiningar

1

Þeytið saman egg og flórsykur þar til það er létt og ljóst.

2

Bræðið Milka súkkulaði og smjör saman í vatnsbaði. Hellið súkkulaðiblöndunni varlega út í eggin. Blandið að lokum þeytta rjómanum við. Hellið blöndunni í falleg glös.

3

Kælið í a.m.k. 4 klst. Helst yfir nótt.

4

Takið út og skreytið með þeyttum rjóma og Cadbury Mini Eggs.

Páskasúkkulaðimús

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Vegan SjónvarpskakaSjónvarpskaka er ein af þeim kökum sem flestir sameinast um að þykja góð. Hún klárast alltaf upp til agna og…