fbpx

OREO Hrekkjavökubollakökur

Bollakökur með smjörkremi og OREO hrekkjavökuskreytingu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Bollakökur
 Bollakökur úr tilbúnu kökudeigi, bakað eins og pakkningar segja til um.
Smjörkrem
 350 g mjúkt smjör
 350 g flórsykur
 1 dl rjómi
 80 g Mulið OREO kex eða OREO Crumbs
 Matarlitur
Skreyting
 Milka súkkulaðibráðið
 augu
 OREO kex og Mini OREO

Leiðbeiningar

1

Bakið bollakökur eins og pakkningar á tilbúnu deigi segir til um, látið kólna áður enn kremið er sett á.

2

Þeytið saman smjör og flórsykur þar til mjög mjúkt, létt og loftmikið.

3

Bætið þá út i rjómanum og þeytið mjög vel áfram þar til mjög mjúkt, létt og loftmikið.

4

Bætið síðan matarlit við kremið að vild.

5

Bætið Oreo Crumbs út í og þeytið saman við.

6

Setjið kremið í sprautupoka með stórum opnum stjörnustút. Sprautið kremi á hverja köku.

7

Skreytið kökurnar í hrekkjavökuþema eins og þið viljið.

DeilaTístaVista

Hráefni

Bollakökur
 Bollakökur úr tilbúnu kökudeigi, bakað eins og pakkningar segja til um.
Smjörkrem
 350 g mjúkt smjör
 350 g flórsykur
 1 dl rjómi
 80 g Mulið OREO kex eða OREO Crumbs
 Matarlitur
Skreyting
 Milka súkkulaðibráðið
 augu
 OREO kex og Mini OREO

Leiðbeiningar

1

Bakið bollakökur eins og pakkningar á tilbúnu deigi segir til um, látið kólna áður enn kremið er sett á.

2

Þeytið saman smjör og flórsykur þar til mjög mjúkt, létt og loftmikið.

3

Bætið þá út i rjómanum og þeytið mjög vel áfram þar til mjög mjúkt, létt og loftmikið.

4

Bætið síðan matarlit við kremið að vild.

5

Bætið Oreo Crumbs út í og þeytið saman við.

6

Setjið kremið í sprautupoka með stórum opnum stjörnustút. Sprautið kremi á hverja köku.

7

Skreytið kökurnar í hrekkjavökuþema eins og þið viljið.

OREO Hrekkjavökubollakökur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…