10 litlir bakkar - Það má raða hverju sem hugurinn girnist í boxið en ég segi það þarf að vera eitthvað kex, kjöt, ostur, ber og sætt, þá eruð þið í góðum málum!
Uppskrift
Hráefni
10 stk Driscolls hindber
10 stk Driscolls bláber
10 stk Driscolls brómber
10 stk blæjuber
20 stk Mozzarellakúlur/perlur
30 stk ostateningar havarti eða annar ostur
10 stk Brie ostasneiðar
10 stk salamisneiðar
20 stk Ritz kex
8 stk grissini stangir brotnar niður
50 stk súkkulaðirúsínur
10 stk Toblerone bitar
40 stk vínber
10 stk lítil tréspjót
10 stk litlir trébakkar eða lítl box
Leiðbeiningar
1
Raðið öllu þétt saman í litla trébakka/krúsir/önnur ílát og njótið með Muga rósavíni.
MatreiðslaBrunch, Eftirréttir, SmáréttirMatargerðÍslenskt, Ítalskt
Hráefni
10 stk Driscolls hindber
10 stk Driscolls bláber
10 stk Driscolls brómber
10 stk blæjuber
20 stk Mozzarellakúlur/perlur
30 stk ostateningar havarti eða annar ostur
10 stk Brie ostasneiðar
10 stk salamisneiðar
20 stk Ritz kex
8 stk grissini stangir brotnar niður
50 stk súkkulaðirúsínur
10 stk Toblerone bitar
40 stk vínber
10 stk lítil tréspjót
10 stk litlir trébakkar eða lítl box
Leiðbeiningar
1
Raðið öllu þétt saman í litla trébakka/krúsir/önnur ílát og njótið með Muga rósavíni.