Fullkominn veislu marengs með ferskum berjum og karamellusósu.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Þeytið saman eggjahvíturnar og púðursykurinn. Passið að engin rauða hafi laumast með og að skálin sé hrein og laus við alla fitu.
Þegar að blandan er orðin þykk og lekur ekki er hún tilbúin og þá er hægt að móta marensinn á bökunarpappír eftir því sem nota á til að bera hann fram á.
Bakið við 150°C í um 2 klst og leyfið svo marensnum að standa í ofninum á meðann hann kólnar.
Bræðið Fílakaramellurnar með 1 dl af Oatly IMat Visp og dreifið því yfir marensinn.
Þeytið restina af Oatly IMat Visp og setjið ofan á ásamt berjum.
Toppið með Cadbury Curly Wurly Squirlies.
Hráefni
Leiðbeiningar
Þeytið saman eggjahvíturnar og púðursykurinn. Passið að engin rauða hafi laumast með og að skálin sé hrein og laus við alla fitu.
Þegar að blandan er orðin þykk og lekur ekki er hún tilbúin og þá er hægt að móta marensinn á bökunarpappír eftir því sem nota á til að bera hann fram á.
Bakið við 150°C í um 2 klst og leyfið svo marensnum að standa í ofninum á meðann hann kólnar.
Bræðið Fílakaramellurnar með 1 dl af Oatly IMat Visp og dreifið því yfir marensinn.
Þeytið restina af Oatly IMat Visp og setjið ofan á ásamt berjum.
Toppið með Cadbury Curly Wurly Squirlies.