fbpx

Veglegur marengs á veisluborðið

Fullkominn veislu marengs með ferskum berjum og karamellusósu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 7 stk eggjahvítur
 500 g púðursykur
 bökunarpappír
 Driscoll's ber eftir smekk
 110 g Fílakaramellur
 110 g Cadbury Curly Wurly Squirlies
 500 ml Oatly iMat Visp

Leiðbeiningar

1

Þeytið saman eggjahvíturnar og púðursykurinn. Passið að engin rauða hafi laumast með og að skálin sé hrein og laus við alla fitu.

2

Þegar að blandan er orðin þykk og lekur ekki er hún tilbúin og þá er hægt að móta marensinn á bökunarpappír eftir því sem nota á til að bera hann fram á.

3

Bakið við 150°C í um 2 klst og leyfið svo marensnum að standa í ofninum á meðann hann kólnar.

4

Bræðið Fílakaramellurnar með 1 dl af Oatly IMat Visp og dreifið því yfir marensinn.

5

Þeytið restina af Oatly IMat Visp og setjið ofan á ásamt berjum.

6

Toppið með Cadbury Curly Wurly Squirlies.

DeilaTístaVista

Hráefni

 7 stk eggjahvítur
 500 g púðursykur
 bökunarpappír
 Driscoll's ber eftir smekk
 110 g Fílakaramellur
 110 g Cadbury Curly Wurly Squirlies
 500 ml Oatly iMat Visp

Leiðbeiningar

1

Þeytið saman eggjahvíturnar og púðursykurinn. Passið að engin rauða hafi laumast með og að skálin sé hrein og laus við alla fitu.

2

Þegar að blandan er orðin þykk og lekur ekki er hún tilbúin og þá er hægt að móta marensinn á bökunarpappír eftir því sem nota á til að bera hann fram á.

3

Bakið við 150°C í um 2 klst og leyfið svo marensnum að standa í ofninum á meðann hann kólnar.

4

Bræðið Fílakaramellurnar með 1 dl af Oatly IMat Visp og dreifið því yfir marensinn.

5

Þeytið restina af Oatly IMat Visp og setjið ofan á ásamt berjum.

6

Toppið með Cadbury Curly Wurly Squirlies.

Veglegur marengs á veisluborðið

Aðrar spennandi uppskriftir