Uppskriftaflokkur: Forréttir

Dásamlega fyllt baguette brauð

Tilvalið að bera fram í veislum.

Ljúffengt sveppa risotto

Ljúffengt sveppa risotto sem þú munt elska!

Heitur Parma-Brie með pekanhnetu- og vínberjasalati

Fljótlegur og einfaldur réttur sem er tilvalin sem forréttur eða snarl.

Tandoori risarækjur

Hinn fullkomni smáréttur.

Camembert með döðlusírópi og beikoni

Guðdómlegur bakaður camembert með döðlusírópi og beikoni.

Laxa ceviche með mangó, avacado og kóríander

Frábært laxa ceviche.

Vegan eðla

Heit VEGAN ídýfa sem engin trúir að sé VEGAN!

Hvítlauks kjúklingavængir

Rosalegir kjúklingavængir sem þú þarft að prufa.

Veganvefjur

Bragðmilkar vefjur með vegan áleggi og osti.

Rækjuvorrúllur

Ferskar rækju rúllur á asískan máta.

Blómkáls Chilibitar

Frábær vegan fingramatur, grænmetis buffalo vængir.

Grafin andabringa með piparrótarsósu

Hátíðar grafin andabringa með ljúffengri sósu.

Rækjukokteill

Klassískur rækjukokteill með chili mæjónesi.

Lúxusloka

Sælkera samloka með serrano skinku og pestói.

Besta blómkálssúpan – Vegan

Rjómakennd vegan blómkálssúpa.

Ofnbakaður brie með döðlum og pekanhnetum

Ofnbakaður ostur er slær alltaf í gegn.

Nachos með kóresku nautakjöti

Skemmtilegur réttur borinn fram með nautakjöti sem legið hefur í marineringu undir kóreskum áhrifum.

Grillað blómkál

Hunangsmarinerað blómkál með parmesanosti.

Rjómaostafylltur jalapenos

Rjómaostafylltur jalapeno er frábær sem snarl, forréttur eða sem smáréttur á veisluborðið.

Rjómaostaídýfa með mangó chutney og salthnetum

Frábær ídýfa með kexi eða baquetti.

Ofnbökuð ítölsk ostaídýfa

Ídýfan er frábær sem forréttur, í saumaklúbbinn eða partýið og færir okkur til Ítalíu að minnsta kosti í huganum.

Basil hummus

Hummus á örfáum mínútum með basil og hvítlauk.

Maís með TABASCO® sósu

Grillaður spicý maís með parmesanosti.

Fyllt Naan brauð

Naan brauð fyllt með rjómaosti og mango chutney.

Sætkartöflufranskar með Oatly vegan majónesi

Sætkartöflufranskar í ofni og vegan majó.

Grænkálssnakk

Hollt og gott grænkálssnakk sem tekur enga stund að útbúa.

Létteldaður humar með tómatchutney og dilli

Frábær humarréttur með tómatchutney.

Humarkebab með epla-, sellerí- og trönuberjasultu

Skelfléttur humar á spjóti með eplum og sultu.

Rækjur og rauðrófur

Rækjur með rauðrófusalati.

Hunangsristuð hörpuskel með grænu selleríi, rúgbrauði og sinnepsdressingu

Framandi hunangsristuð hörpuskel með sinnepsdressingu.

Risarækjur með piparrótarremúlaði og sýrðum agúrkum

Risarækjuréttur með agúrku og piparrótarremúlaði.

Risarækjur með soðnum eggjum og kapers í brúnu smjöri

Léttur rækjuréttur með kapers og eggjum.

Rækju taco með gvakamóle og myntu-límónudressingu

Mjúkar taco með djúpsteiktum rækjum.

Kúfskel með eplaediki, dilli og hvítlauksolíu

Einfaldur og góður réttur með kúfskel.

Tígrisrækjur á spjóti með avókadó og sætri chilisósu

Tígrisrækjur og avókadó með sætri chilisósu.

Létteldaður smokkfiskur með ólífum, papriku, myntu og capers

Smokkfiskur með ólífum, papriku, myntu og capers.

Hörpuskel með perlulauk og fylltum paprikum

Girnileg hörpuskel með chilli olíu.

Quesadillas með avocado

Einfalt, stökkt og bragðgott.

Avókadó með kínóa fyllingu

Bragðgóður og fallegur forréttur.

Grillaðar chili risarækjur með fersku avókadósalsa

Ferskur, litríkur og hollur forréttur.

Grillaður maís með TABASCO® smjöri

Sterkur og bragðmikill maís á grillið.

Brauðstangir með grænu pestó og rjómaosti

Grillaðar ostabrauðstangir með grænu pestó.

Fyllt paprika með grænmeti

Grilluð paprika með grænmeti.