Almáttugur minn hvað þetta var ferskt og gott og frábær tilbreyting frá haustmatnum sem ég er búin að vera með undanfarið! Tígrisrækjur eru alveg svakalega góðar af grillinu!
Almáttugur minn hvað þetta var ferskt og gott og frábær tilbreyting frá haustmatnum sem ég er búin að vera með undanfarið! Tígrisrækjur eru alveg svakalega góðar af grillinu!
Ljúffengar og djúsí fylltar tortillur, snilldar uppskrift sem hentar vel sem kvöldmatur eða í Eurovision partýin sem eru framundan.
Stökkt taquitos með mjúkri kjúklinga- og ostafyllingu borið fram með guacamole og kóríander sósu. Nammi, þetta er alltof gott!
Sumarlegur réttur sem ég mæli með að þið prófið.
Mjúkar taco með djúpsteiktum rækjum.