Tegund matargerðar: Grískt

Grísk jógúrtskál með skógarberjum

Frábær morgunmatur með berjum og döðlusírópi.

Grísk jógúrtskál með kókos

Girnileg grísk jógúrt með kókos.

Grísk vanillu jógúrtskál

Grískt jógúrt með höfrum og hnetusmjöri.

Besti hummusinn sem passar með öllu

Það sem gerir hann líka sérlega góðan er sítrónuólífuolían en eftir að ég prófaði að setja hana í stað þessarar hefðbundu mun ég ekki snúa til baka. Þvílík bragðsprengja sem sú olía er.

Geggjað grískt kartöflusalat

Frábært kartöflusalat hentar fullkomlega yfir sumartímann.