Grísk jógúrtskál með kókos

  ,   

apríl 8, 2020

Girnileg grísk jógúrt með kókos.

Hráefni

125 g Pascual grísk jógúrt, hrein

3 msk Rapunzel múslí

½ dl mjólk

1 msk Rapunzel kókosmjöl

jarðarber, skorin í birta

1 tsk Rapunzel kókosmöndlusmurálegg

1 stk banani, niðurskorinn

jarðarber, niðurskorin

Leiðbeiningar

1Setjið múslí í botninn á skál eða glasi og hellið mjólk saman við.

2Bætið síðan jógúrti og jarðarberjum saman við.

3Kælið yfir nótt.

4Bætið þá smuráleggi, jarðarberjum og banana við blönduna.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Heitur Parma-Brie með pekanhnetu- og vínberjasalati

Fljótlegur og einfaldur réttur sem er tilvalin sem forréttur eða snarl.

Enskar rúsínuskonsur & lemon curd

Bragðgóðar skonsur, skemmtileg tilbreyting með kaffinu.

Hindberja rjómaterta með Tyrkisk Peber og rjómaostakremi

Dásamlega mjúk rjómaterta með Tyrkisk Peber, hindberjarjóma og rjómaostakremi