fbpx

Grísk vanillu jógúrtskál

Grískt jógúrt með höfrum og hnetusmjöri.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 125 g Pascual grísk jógúrt, vanillu
 1 bolli Rapunzel hafrar, grófir
 ½ dl mjólk
 bláber
 3 tsk Rapunzel hnetusmjör, fínt

Leiðbeiningar

1

Setjið hafrana í botninn á skál eða glasi og hellið mjólkinni yfir. Bætið síðan jógúrti við. Kælið yfir nótt.

2

Setjið þá bláberin yfir og svo hnetusmjörið.

MatreiðslaMatargerðMerking,

DeilaTístaVista

Hráefni

 125 g Pascual grísk jógúrt, vanillu
 1 bolli Rapunzel hafrar, grófir
 ½ dl mjólk
 bláber
 3 tsk Rapunzel hnetusmjör, fínt

Leiðbeiningar

1

Setjið hafrana í botninn á skál eða glasi og hellið mjólkinni yfir. Bætið síðan jógúrti við. Kælið yfir nótt.

2

Setjið þá bláberin yfir og svo hnetusmjörið.

Grísk vanillu jógúrtskál

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Morgunverður meistaransLúxus morgunverður þarf ekki alltaf að kosta mikla fyrirhöfn. Þessi hérna samsetning myndi sóma sér hvar sem er, hvenær sem…
MYNDBAND
HollustuskálÞað er svo geggjað að geta útbúið sína eigin skyrskál heima og möguleikarnir eru endalausir! Þetta er alls ekki eins…