Grísk vanillu jógúrtskál

    

febrúar 27, 2020

Grískt jógúrt með höfrum og hnetusmjöri.

Hráefni

125 g Pascual grísk jógúrt, vanillu

1 bolli Rapunzel hafrar, grófir

½ dl mjólk

bláber

3 tsk Rapunzel hnetusmjör, fínt

Leiðbeiningar

1Setjið hafrana í botninn á skál eða glasi og hellið mjólkinni yfir. Bætið síðan jógúrti við. Kælið yfir nótt.

2Setjið þá bláberin yfir og svo hnetusmjörið.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Lífrænt appelsínu- og súkkulaði granóla

Algjört nammi! Appelsínu- og súkkulaði granóla.

Lúxus jólajógúrt parfait með kanilkexi og eplum

Jólajógúrt parfait hentar fullkomlega í jóla brunchinn.

Morgunmatur flugfreyjunar

Einnig er hægt að setja morgunmatinn í krukkur eins og ég geri hér til að taka með í nesti.