Grísk vanillu jógúrtskál

    

febrúar 27, 2020

Grískt jógúrt með höfrum og hnetusmjöri.

Hráefni

125 g Pascual grísk jógúrt, vanillu

1 bolli Rapunzel hafrar, grófir

½ dl mjólk

bláber

3 tsk Rapunzel hnetusmjör, fínt

Leiðbeiningar

1Setjið hafrana í botninn á skál eða glasi og hellið mjólkinni yfir. Bætið síðan jógúrti við. Kælið yfir nótt.

2Setjið þá bláberin yfir og svo hnetusmjörið.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Aðalbláberjasulta & Rifsberjahlaup

Sultutíminn er kominn og þá er um að gera að nýta afraksturinn úr berjatýnslunni í sultugerð.

Grísk jógúrtskál með skógarberjum

Frábær morgunmatur með berjum og döðlusírópi.

Grísk jógúrtskál með kókos

Girnileg grísk jógúrt með kókos.