Grísk jógúrtskál með skógarberjum

    

apríl 29, 2020

Frábær morgunmatur með berjum og döðlusírópi.

Hráefni

125 g Pascual grísk jógúrt, skógarberja

6 msk Rapunzel kókosmöndlusmjör m/döðlum

1 bolli Rapunzel múslí

bláber

jarðarber

Rapunzel döðlusíróp

Leiðbeiningar

1Setjið kókosmöndlusmjörið í botninn á glasi og lag af múslí þar ofan á.

2Bætið jógúrtinu við og öðru lagi af múslí.

3Toppið með jarðarberjum, bláberjum og döðlusírópi.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Grísk jógúrtskál með kókos

Girnileg grísk jógúrt með kókos.

Lífrænt appelsínu- og súkkulaði granóla

Algjört nammi! Appelsínu- og súkkulaði granóla.

Grísk vanillu jógúrtskál

Grískt jógúrt með höfrum og hnetusmjöri.