Uppskriftaflokkur: Meðlæti

DSC05026

Grillaðar gulrætur í mangó chutney

Sætar og krönsí grillaðar gulrætur.

IMG_9898

Nachos með kóresku nautakjöti

Skemmtilegur réttur borinn fram með nautakjöti sem legið hefur í marineringu undir kóreskum áhrifum.

36665066_10216309516389018_5082075574034235392_n

Graslaukssósa

Frábær graslaukssósa á grillmatinn.

DSC05028 (Large)

Grillað blómkál

Hunangsmarinerað blómkál með parmesanosti.

DSC05024 (Large)

Grillaður aspas með rjómaosti og Ritz kexi

Aspas með saltkexi, rjómaost og bbq sósu á grillið.

DSC05035 (Large)

Pestó grillkartöflur

Djúsí fylltar bökunarkartöflur á grillið.

edla

Grilluð eðla

Eðlan sem allir elska nú á grillinu!

3-6

Rjómaostafylltur jalapenos

Rjómaostafylltur jalapeno er frábær sem snarl, forréttur eða sem smáréttur á veisluborðið.

IMG_0312

Rjómaostaídýfa með mangó chutney og salthnetum

Frábær ídýfa með kexi eða baquetti.

IMG_0898

Ofnbökuð ítölsk ostaídýfa

Ídýfan er frábær sem forréttur, í saumaklúbbinn eða partýið og færir okkur til Ítalíu að minnsta kosti í huganum.

DSC04739

Basil hummus

Hummus á örfáum mínútum með basil og hvítlauk.

DSC04029 (Large)

Hrökk-kex

Hrökk-kex smurt á fjóra vegu.

DSC03285 (Large)

Maís með TABASCO® sósu

Grillaður spicý maís með parmesanosti.

kartoflu

Geggjað grískt kartöflusalat

Frábært kartöflusalat hentar fullkomlega yfir sumartímann.

FiestaGuacamole

Guacamole

Guacamole með Tabasco.

Pesto_maiis (Large)

Pestó maís

Djúsí maís með pestó og rjómaosti.

Naanbraud (Large)

Fyllt Naan brauð

Naan brauð fyllt með rjómaosti og mango chutney.

Balsamic_sveppir_graslauksrjomaosti

Balsamic sveppir með graslauksrjómaosti

Ostafylltir sveppir með balsamik ediki.

Saet_karfafla (Large)

Sæt kartafla með Tomato & Ricotta pestó og osti

Ótrúlega girnileg sæt kartafla með grillmatnum.

DSC02565 (Large)

Philadelphia túnfiskssalat

Heimagert túnfiskssalat með rjómaosti, capers og sólþurrkuðum tómötum.

DSC02562 (Large)

Philadelphia rækjusalat

Rækjusalat með humarkrafti og rjómaosti.

DSC02298 (Large)

Sætkartöflufranskar með Oatly vegan majónesi

Sætkartöflufranskar í ofni og vegan majó.

DSC02283 (Large)

Grænkálssnakk

Hollt og gott grænkálssnakk sem tekur enga stund að útbúa.

Cookbook 28 (Large)

Tígrisrækjur á spjóti með avókadó og sætri chilisósu

Tígrisrækjur og avókadó með sætri chilisósu.

img_5761

Grillaðar sætar kartöflur

Bragðgóðar sætar kartöflur á grillið.

IMG_1731

Rapunzel frækex

Lífrænt og hollt frækex.

vlcsnap-2016-07-26-16h41m10s401

Grillaður maís með TABASCO® smjöri

Sterkur og bragðmikill maís á grillið.

vlcsnap-2016-07-15-11h52m56s466

Brauðstangir með grænu pestó og rjómaosti

Grillaðar ostabrauðstangir með grænu pestó.

vlcsnap-2016-07-11-10h10m20s065

Grilluð kartafla með Philadelphia rjómaosti

Djúsí kartafla fyllt með beikoni og Philadelphia.

vlcsnap-2016-07-06-13h52m41s147

Fyllt paprika með grænmeti

Grilluð paprika með grænmeti.

vlcsnap-2016-06-29-10h29m39s927

Girnileg grillsósa með Philadelphia

Fersk og góð grillsósa sem hentar með öllum grillmat!

vlcsnap-2016-06-16-08h34m27s815

Grillaður portobello sveppur með camembert

Djúsí portobello sveppur með camembert.

vlcsnap-2016-04-25-14h05m02s252

Beikon jalapeno eðla

Sterk beikon ídýfa fyrir partýið!

vlcsnap-2016-03-04-13h17m28s220

BBQ kjúklingaeðla

Alvöru kjúklinga ídýfa fyrir snakkið!

IMG_3144

BBQ eðlan

BBQ eðlan sem slær í gegn um áramótin!

IMG_3160

TABASCO® ídýfa

Frábær TABASCO® ídýfa með uppáhalds snakkinu þínu.

IMG_3138

Sweet chili ídýfa

Æðisleg Sweet chili ídýfa með áramótasnakkinu.

IMG_3102

Fersk ídýfa

Frábær fersk ídýfa til að njóta með góðum flögum.

Cookbook-2

Gratineraður kræklingur og heimalagaðar franskar

Kræklingur með ljúffengum heimalöguðum frönskum.

saetkartoflumus

Sætkartöflu mús

Bragðmikil sætkartöflumús með steikinni.

raudlaukur-pikkladur

Pikklaður rauðlaukur og fennel

Nauðsynlegt með villibráðinni.

mais

Maís á stöngli með ostasósu „Elotes“

Æðislegir grillaðir maísstönglar.

IMG_5853

Sweet chili rjómaosta ídýfa og Pappadums

Ídýfa og pappadums sem allir elska.

kartafla

Fylltar kartöflur (“Jacked Potato”)

Frábærar fylltar kartöflur sem nýtast í máltíð eða sem meðlæti.

k-salat

Grillað kartöflusalat

Frábært kartöflusalat sem meðlæti með grillmatnum.

4.2.-parmesan-kartöflur-Large

Parmesan kartöflur

Kartöflur með parmesan osti, algjör snilld sem réttur eða meðlæti.

IMG_75911

Spicy sætkartöflufranskar

Litríkar sætkartöflur með gómsætu og fersku Avocado aioli.