Uppskriftaflokkur: Meðlæti

Avókadó salat

Ferskt avókadó salat með mangó, geggjað á brauð.

Marokkóskur kjúklingabaunaréttur

Bragðmikill grænmetisréttur með döðlum og Cayenne pipar.

Kjötbollur Nachos Style

Kjötbollu partýréttur sem slær í gegn.

Besti hummusinn sem passar með öllu

Það sem gerir hann líka sérlega góðan er sítrónuólífuolían en eftir að ég prófaði að setja hana í stað þessarar hefðbundu mun ég ekki snúa til baka. Þvílík bragðsprengja sem sú olía er.

Gómsætt ostasalat

Hér er að finna klassíska og góða ostasalatið sem margir þekkja með örlitlu öðru sniði. Salatið er fullkomið hvort sem það er á Tuc kexið eða ofan á nýbakað brauð. Algjört sælgæti svo ekki sé meira sagt!

Dúnamjúkt túnfiskasalat með rjómaosti

Túnfisksalat eftir Lindu Ben.

Camembert með döðlusírópi og beikoni

Guðdómlegur bakaður camembert með döðlusírópi og beikoni.

Skotheild heimagerð kokteilsósa

Það er fátt betra en heimagerð kokteilsósa, HP sósan var lykillinn að bestu sósunni.

Vegan eðla

Heit VEGAN ídýfa sem engin trúir að sé VEGAN!

Hvítlauksdressing

Hvítlaukssósa sem hentar með ýmsum mat.

Hvítlauks kjúklingavængir

Rosalegir kjúklingavængir sem þú þarft að prufa.

Geggjuð hvítlauksosta ídýfa og fleira mjólkurlaust gúmmelaði

Það eina sem þarf er dásamlegi silkimjúki Oatly hafrasmurosturinn og svo er bætt við hann þremur hráefnum sem færa hann upp á enn æðra stig.

Kartöflugratín klattar

Sælkera kartöflugratín með 3 ostategundum.

Rauðvínssósa

Rauðvínssósa sem hentar vel með hátíðarmat.

Andabringur í appelsínusósu

Andabringur er að okkar mati fullkominn veislu matur.

Tómata- og chilí chutney

Tómata og chilí chutney.

Blómkáls Chilibitar

Frábær vegan fingramatur, grænmetis buffalo vængir.

Stökkar kjúklingabaunir

Hollt og stökkt snakk.

Steikt rauðkál

Ómissandi hátíðarrauðkál.

Vegan Waldorfsalat

Vegan sælkera Waldorfsalat.

Rauðvínssósa

Rauðvínssósa sem er fullkomin með hátíðarmatnum.

Philadelphia kartöflugratín

Sælkera osta kartöflugratín.

Grillaðar gulrætur í mangó chutney

Sætar og krönsí grillaðar gulrætur.

Nachos með kóresku nautakjöti

Skemmtilegur réttur borinn fram með nautakjöti sem legið hefur í marineringu undir kóreskum áhrifum.

Graslaukssósa

Frábær graslaukssósa á grillmatinn.

Grillað blómkál

Hunangsmarinerað blómkál með parmesanosti.

Grillaður aspas með rjómaosti og Ritz kexi

Aspas með saltkexi, rjómaost og bbq sósu á grillið.

Pestó grillkartöflur

Djúsí fylltar bökunarkartöflur á grillið.

Grilluð eðla

Eðlan sem allir elska nú á grillinu!

Rjómaostafylltur jalapenos

Rjómaostafylltur jalapeno er frábær sem snarl, forréttur eða sem smáréttur á veisluborðið.

Rjómaostaídýfa með mangó chutney og salthnetum

Frábær ídýfa með kexi eða baquetti.

Ofnbökuð ítölsk ostaídýfa

Ídýfan er frábær sem forréttur, í saumaklúbbinn eða partýið og færir okkur til Ítalíu að minnsta kosti í huganum.

Basil hummus

Hummus á örfáum mínútum með basil og hvítlauk.

Hrökk-kex

Hrökk-kex smurt á fjóra vegu.

Maís með TABASCO® sósu

Grillaður spicý maís með parmesanosti.

Geggjað grískt kartöflusalat

Frábært kartöflusalat hentar fullkomlega yfir sumartímann.

Guacamole

Guacamole með Tabasco.

Pestó maís

Djúsí maís með pestó og rjómaosti.

Fyllt Naan brauð

Naan brauð fyllt með rjómaosti og mango chutney.

Balsamic sveppir með graslauksrjómaosti

Ostafylltir sveppir með balsamik ediki.

Sæt kartafla með Tomato & Ricotta pestó og osti

Ótrúlega girnileg sæt kartafla með grillmatnum.

Philadelphia túnfiskssalat

Heimagert túnfiskssalat með rjómaosti, capers og sólþurrkuðum tómötum.

Philadelphia rækjusalat

Rækjusalat með humarkrafti og rjómaosti.

Sætkartöflufranskar með Oatly vegan majónesi

Sætkartöflufranskar í ofni og vegan majó.

Grænkálssnakk

Hollt og gott grænkálssnakk sem tekur enga stund að útbúa.

Tígrisrækjur á spjóti með avókadó og sætri chilisósu

Tígrisrækjur og avókadó með sætri chilisósu.

Grillaðar sætar kartöflur

Bragðgóðar sætar kartöflur á grillið.

Rapunzel frækex

Lífrænt og hollt frækex.

Grillaður maís með TABASCO® smjöri

Sterkur og bragðmikill maís á grillið.