Skál með Oatly hafragúrti, ávöxtum og fleiru.

Uppskrift
Hráefni
Botn
1 dós Oatly Turkisk hafragúrt
1 msk Rapunzel hlynsíróp
0,25 tsk Rapunzel vanilluduft
Skraut / toppur
1 stk Eat Natural Simply Vegan orkustykki
Driscoll's hindber og blábereftir smekk
Bananareftir smekk
3 msk Rapunzel döðlusíróp
Rapunzel súkkulaðismyrjaeftir smekk
Rapunzel kókosflögureftir smekk
Leiðbeiningar
1
Setjið hafragúrtina í skál og blandið hlynsírópi og vanilludufti saman við.
2
Setjið blönduna í skál og setjið hin innihaldsefnin ofan á og skreytið að vild.
Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.
MatreiðslaBoozt & drykkir, Brunch, Hráfæði, Morgunmatur, VeganMatargerðÍslenskt
Hráefni
Botn
1 dós Oatly Turkisk hafragúrt
1 msk Rapunzel hlynsíróp
0,25 tsk Rapunzel vanilluduft
Skraut / toppur
1 stk Eat Natural Simply Vegan orkustykki
Driscoll's hindber og blábereftir smekk
Bananareftir smekk
3 msk Rapunzel döðlusíróp
Rapunzel súkkulaðismyrjaeftir smekk
Rapunzel kókosflögureftir smekk
Leiðbeiningar
1
Setjið hafragúrtina í skál og blandið hlynsírópi og vanilludufti saman við.
2
Setjið blönduna í skál og setjið hin innihaldsefnin ofan á og skreytið að vild.