fbpx

Smoothie með mangó og kókosmjólk

Dásamlega svalandi og ferskur drykkur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 fersk mangó, afhýdd og skorin í teninga
 250 g grísk jógúrt
 100 ml Rapunzel kókosmjólk
 200 ml mjólk að eigin vali
 5 lauf fersk mynta (má sleppa)
 klaki

Leiðbeiningar

1

Látið öll hráefnin í blandara og blandið vel saman.

2

Bætið við meiri mjólk ef drykkurinn er of þykkur.


Uppskrift frá Berglindi á GulurRauðurGrænn&Salt.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 fersk mangó, afhýdd og skorin í teninga
 250 g grísk jógúrt
 100 ml Rapunzel kókosmjólk
 200 ml mjólk að eigin vali
 5 lauf fersk mynta (má sleppa)
 klaki

Leiðbeiningar

1

Látið öll hráefnin í blandara og blandið vel saman.

2

Bætið við meiri mjólk ef drykkurinn er of þykkur.

Smoothie með mangó og kókosmjólk

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Suðrænn smoothieSuðrænn og smoothie úr aðeins 3 hráefnum úr smiðju Hildar Ómars. Einfaldara og ferskara verður það varla.