Jarðarberjaþeytingur með eplum og engifer

    

maí 17, 2021

Hrikalega fljótlegt og gaman að poppa upp annars góða safa í fernu.

Hráefni

2 fernur My Smoothie með jarðarberjum

8 frosin jarðarber

1 Pink Lady epli í minna lagi

góður þumlungur ferskt engifer

Leiðbeiningar

1Allt sett í blandara og þeytt mjög vel.

Uppskrift frá Völlu á GRGS.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Vítamínbomba – Orkusafi með rauðrófum og gulrótum

Safarnir frá Beutelsbacher eru algjörlega í uppáhaldi á mínu heimili og mig langaði að gefa ykkur “uppskrift” af mínum uppáhalds drykk.

Hollari súkkulaðisjeik

Einfaldara verður það ekki, hollari súkkulaðisjeik

Smoothie skál með mangó, ananas og möndlusmjöri

Þessi blanda af ávöxtum og öðrum hráefnum í smoothie eða skál er sú allra besta og ég fæ bara ekki leið.