fbpx

Jarðarberjaþeytingur með eplum og engifer

Hrikalega fljótlegt og gaman að poppa upp annars góða safa í fernu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 fernur My Smoothie með jarðarberjum
 8 frosin jarðarber
 1 Pink Lady epli í minna lagi
 góður þumlungur ferskt engifer

Leiðbeiningar

1

Allt sett í blandara og þeytt mjög vel.


Uppskrift frá Völlu á GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 fernur My Smoothie með jarðarberjum
 8 frosin jarðarber
 1 Pink Lady epli í minna lagi
 góður þumlungur ferskt engifer

Leiðbeiningar

1

Allt sett í blandara og þeytt mjög vel.

Jarðarberjaþeytingur með eplum og engifer

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
HollustuskálÞað er svo geggjað að geta útbúið sína eigin skyrskál heima og möguleikarnir eru endalausir! Þetta er alls ekki eins…
MYNDBAND
GrettirHér er á ferðinni drykkur sem ég lærði að blanda á „barnum“ í World Class í Fellsmúla árið 1998!