fbpx

Einfaldur Prince Polo sjeik

Einfaldur íssjeik með Prince Polo.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk Prince Polo 35 gr
 Vanilluís
 Mjólk
 Súkkulaðisósa

Leiðbeiningar

1

Byrjað er á því að skera niður þrjú Prince Polo súkkulaðistykki mjög smátt.

2

Síðan er blandað saman vanilluís og mjólk í skál og hrært vel.

3

Ef þið viljið hafa sjeikinn þykkan notið meiri ís, ef þið viljið hafa hann þynnri þá bætiði við mjólk.

4

Prince Polo bitum blandað út í.

5

Sett súkkulaðisósa innan í glasið.

6

Sjeiknum hellt í glasið.


Uppskrift frá Emblu Wigum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk Prince Polo 35 gr
 Vanilluís
 Mjólk
 Súkkulaðisósa

Leiðbeiningar

1

Byrjað er á því að skera niður þrjú Prince Polo súkkulaðistykki mjög smátt.

2

Síðan er blandað saman vanilluís og mjólk í skál og hrært vel.

3

Ef þið viljið hafa sjeikinn þykkan notið meiri ís, ef þið viljið hafa hann þynnri þá bætiði við mjólk.

4

Prince Polo bitum blandað út í.

5

Sett súkkulaðisósa innan í glasið.

6

Sjeiknum hellt í glasið.

Einfaldur Prince Polo sjeik

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
HollustuskálÞað er svo geggjað að geta útbúið sína eigin skyrskál heima og möguleikarnir eru endalausir! Þetta er alls ekki eins…
MYNDBAND
GrettirHér er á ferðinni drykkur sem ég lærði að blanda á „barnum“ í World Class í Fellsmúla árið 1998!