DSC02315 (Medium)
DSC02315 (Medium)

Creme Brulee

    

mars 3, 2017

Creme Brulee úr Oatly hafrarjóma.

Hráefni

500 ml Oatly haframatreiðslurjómi

6 eggjarauður

100 gr sykur

1 tsk Rapunzel vanilluduft eða 1 Torsleffs vanillu stöng

3 msk Rapunzel hrásykur

Leiðbeiningar

1Hitið haframatreiðslurjómann og vanilluna upp að suðu. Þeytið eggjarauður og sykur saman þar til blandan verður létt og ljós, blandið heitri mjólkinni varlega saman við og hrærið. Hellið í form, bakið í vatnsbaði við 150 gráður í 45 mínútur. Kælið.

2Stráið í lokin hrásykri yfir og brennið með brennara.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

pavlova

Tyrkisk Peber pavlovur með Dumle sósu og jarðaberjum

Alveg unaðslega góðar pavlóvur með ómótsæðilegum Tyrkisk Peber brjóstsykrum.

DSC05908

Oatly bolla

Bolla með berjum og vanillusósu.

DSC05910

Daim bolla

Bollur með Daim karamellu.