fbpx

Creme Brulee

Creme Brulee úr Oatly hafrarjóma.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 ml Oatly haframatreiðslurjómi
 6 eggjarauður
 100 gr sykur
 1 tsk Rapunzel vanilluduft eða 1 Torsleffs vanillu stöng
 3 msk Rapunzel hrásykur

Leiðbeiningar

1

Hitið haframatreiðslurjómann og vanilluna upp að suðu. Þeytið eggjarauður og sykur saman þar til blandan verður létt og ljós, blandið heitri mjólkinni varlega saman við og hrærið. Hellið í form, bakið í vatnsbaði við 150 gráður í 45 mínútur. Kælið.

2

Stráið í lokin hrásykri yfir og brennið með brennara.

DeilaTístaVista

Hráefni

 500 ml Oatly haframatreiðslurjómi
 6 eggjarauður
 100 gr sykur
 1 tsk Rapunzel vanilluduft eða 1 Torsleffs vanillu stöng
 3 msk Rapunzel hrásykur

Leiðbeiningar

1

Hitið haframatreiðslurjómann og vanilluna upp að suðu. Þeytið eggjarauður og sykur saman þar til blandan verður létt og ljós, blandið heitri mjólkinni varlega saman við og hrærið. Hellið í form, bakið í vatnsbaði við 150 gráður í 45 mínútur. Kælið.

2

Stráið í lokin hrásykri yfir og brennið með brennara.

Creme Brulee

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…