DSC02315 (Medium)
DSC02315 (Medium)

Creme Brulee

    

mars 3, 2017

Creme Brulee úr Oatly hafrarjóma.

Hráefni

500 ml Oatly haframatreiðslurjómi

6 eggjarauður

100 gr sykur

1 tsk Rapunzel vanilluduft eða 1 Torsleffs vanillu stöng

3 msk Rapunzel hrásykur

Leiðbeiningar

1Hitið haframatreiðslurjómann og vanilluna upp að suðu. Þeytið eggjarauður og sykur saman þar til blandan verður létt og ljós, blandið heitri mjólkinni varlega saman við og hrærið. Hellið í form, bakið í vatnsbaði við 150 gráður í 45 mínútur. Kælið.

2Stráið í lokin hrásykri yfir og brennið með brennara.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

IMG_9973-1024x683

Súkkulaðimuffins með rjómaostasúkkulaðikremi

Leitin að einföldum, fljótlegum en um leið virkilega bragðgóðum súkkulaðimuffins er lokið.

IMG_7943

Gulrótarkaka með rjómaostakremi og heimagerðri saltkaramellu

Gulrótakaka, rjómaostakrem og heimagerð saltkaramella. Þarf að segja eitthvað meira?

Screen-Shot-2018-10-27-at-22.54.56-1

Hnetusmjörsostakaka með Oreobotni

OREO ostakaka með hnetusmjöri.