DSC02315 (Medium)
DSC02315 (Medium)

Creme Brulee

    

mars 3, 2017

Creme Brulee úr Oatly hafrarjóma.

Hráefni

500 ml Oatly haframatreiðslurjómi

6 eggjarauður

100 gr sykur

1 tsk Rapunzel vanilluduft eða 1 Torsleffs vanillu stöng

3 msk Rapunzel hrásykur

Leiðbeiningar

1Hitið haframatreiðslurjómann og vanilluna upp að suðu. Þeytið eggjarauður og sykur saman þar til blandan verður létt og ljós, blandið heitri mjólkinni varlega saman við og hrærið. Hellið í form, bakið í vatnsbaði við 150 gráður í 45 mínútur. Kælið.

2Stráið í lokin hrásykri yfir og brennið með brennara.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

IMG_3355 (Large)

Piparmyntubrúnkur

Það er eitthvað svo dásamlegt við piparmyntubragð og í bland við súkkulaði gerast einhverjir töfrar fyrir bragðlaukana.

aIMG_2323

Hvít súkkulaðimús með bananakaramellu

Hér er á ferðinni brjálæðislega góð hvít súkkulaðimús í lögum með hafrakexi og bananakaramellu!

MG_7675

Blaut kladdkaka með Geisha heslihnetu súkkulaði kremi

Þessi kaka er fullkomin hvort sem er á brunch borðið eða sem eftirréttur eftir góðan mat.