fbpx

Himneskur pastaréttur í hvítlaukssósu

Einfaldur pastaréttur með fáum hráefnum.

Magn3 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 250 g De Cecco Fusilli pasta
 2 msk smjör
 3 hvítlauksrif, pressuð
 2 msk hveiti
 180 ml soðið vatn
 1 msk OSCAR kjúklingakraftur
 180 ml mjólk eða rjómi
 rifinn parmesan
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Bræðið smjör í potti og léttsteikið hvítlaukinn í 1 mín.

2

Bætið hveiti saman við og hrærið stöðugt.

3

Hellið kjúklingasoði og mjólk/rjóma saman við og hrærið. Látið malla þar til sósan er farin að hitna. Bætið ríflegu magni af rifnum parmesan saman við.

4

Smakkið til með salti og pipar.

5

Sjóðið pasta skv leiðbeiningum á pakkningu. Bætið saman við sósuna.


DeilaTístaVista

Hráefni

 250 g De Cecco Fusilli pasta
 2 msk smjör
 3 hvítlauksrif, pressuð
 2 msk hveiti
 180 ml soðið vatn
 1 msk OSCAR kjúklingakraftur
 180 ml mjólk eða rjómi
 rifinn parmesan
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Bræðið smjör í potti og léttsteikið hvítlaukinn í 1 mín.

2

Bætið hveiti saman við og hrærið stöðugt.

3

Hellið kjúklingasoði og mjólk/rjóma saman við og hrærið. Látið malla þar til sósan er farin að hitna. Bætið ríflegu magni af rifnum parmesan saman við.

4

Smakkið til með salti og pipar.

5

Sjóðið pasta skv leiðbeiningum á pakkningu. Bætið saman við sósuna.

Himneskur pastaréttur í hvítlaukssósu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Vegan ostasalatOstasalöt eru oft vinsæl á veisluborði. Um helgina var haldið uppá 90 ára afmæli hjá ömmu minni og kom öll…
MYNDBAND
Spæsí chipotle salatÓtrúlega ferskt og gott salat með spæsí tófú, maísbaunum og jalapeno dressingu. Algjör bragðlauka bomba! Við getum sagt að þetta…