Dýrindis spaghetti réttur með kjúkling og aspas.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að sjóða vatn fyrir spaghetti og elda samkvæmt leiðbeiningum á pakka.
Skerið kjúklinginn niður í litla bita og byrjið að steikja á pönnu.
Skerið niður sveppi, aspas, blaðlauk og hvítlauk.
Þegar kjúklingurinn er orðinn létteldaður bætið grænmetinu saman við á pönnuna ásamt smjöri.
Steikið við miðlungshita í 3-5 mín.
Bætið þá kjúklingakraft saman við ásamt rjóma og vatni og leyfið að malla í dágóða stund.
Kryddið svo með salt og pipar, fersku timjani og ítalskri pastablöndu.
Gott er að bera timjanið fram með spaghettinu fyrir þá sem vilja meira ásamt parmesan osti, brauði eða því sem ykkur finnst passa vel með.
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að sjóða vatn fyrir spaghetti og elda samkvæmt leiðbeiningum á pakka.
Skerið kjúklinginn niður í litla bita og byrjið að steikja á pönnu.
Skerið niður sveppi, aspas, blaðlauk og hvítlauk.
Þegar kjúklingurinn er orðinn létteldaður bætið grænmetinu saman við á pönnuna ásamt smjöri.
Steikið við miðlungshita í 3-5 mín.
Bætið þá kjúklingakraft saman við ásamt rjóma og vatni og leyfið að malla í dágóða stund.
Kryddið svo með salt og pipar, fersku timjani og ítalskri pastablöndu.
Gott er að bera timjanið fram með spaghettinu fyrir þá sem vilja meira ásamt parmesan osti, brauði eða því sem ykkur finnst passa vel með.