fbpx

Galliano Hot Shot

Ljúffeng upplifun sem auðvelt er að búa til sjálfur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 20 ml Espresso kaffi
 20 ml þeyttur rjómi

Leiðbeiningar

1

Byrjaðu að þeyta rjómann mjög létt.

2

Hellið Galliano í skotglas.

3

Setið bakhlið á skeið ofan í skotglasið og hellið kaffinu varlega ofan á líkjörinn til að hafa hráefnin lagskipt.

4

Að lokum setjið bakhlið á skeið ofan á kaffið og hellið rjómanum varlega ofan á.


MatreiðslaMatargerðMerking, , ,

DeilaTístaVista

Hráefni

 20 ml Espresso kaffi
 20 ml þeyttur rjómi

Leiðbeiningar

1

Byrjaðu að þeyta rjómann mjög létt.

2

Hellið Galliano í skotglas.

3

Setið bakhlið á skeið ofan í skotglasið og hellið kaffinu varlega ofan á líkjörinn til að hafa hráefnin lagskipt.

4

Að lokum setjið bakhlið á skeið ofan á kaffið og hellið rjómanum varlega ofan á.

Galliano Hot Shot

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
HindberjakokteillÞetta er sumardrykkurinn í ár! Einfaldur og bragðgóður með ljúffengri froðu og hindberjabragði. Hann inniheldur Cointreau, fersk hindber, lime, eggjahvítu,…