fbpx

Spaghetti með sveppum og spínati

Guðdómlegt spaghetti í rjómalagaðri sósu með sveppum og spínati

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 400 g De Cecco spaghetti
 1 stk skalottlaukur
 3 stk rifin hvítlauksrif
 250 g sveppir portobello + kastaníu í bland
 50 g spínat
 300 ml rjómi
 40 g rifinn parmesan ostur frá Parmareggio+ meira til að bera fram með
 Smör og Filippo Berio ólífuolíatil steikingar
 Salt og pipareftir smekk
 Ristaðar furuhnetur

Leiðbeiningar

1

Sjóðið spaghetti í vel söltu vatni samkvæmt leiðbeiningum á pakka á meðan annað er undirbúið.

2

Saxið skalottlaukinn smátt og steikið upp úr smjöri og olíu við vægan hita, aðeins til að mýkja hann. Saltið og piprið aðeins.

3

Skerið á meðan sveppina í sneiðar og bætið þeim ásamt hvítlauk á pönnuna. Hér þarf að bæta við smá meira smjöri og/eða olíu og steikja þar til sveppirnir mýkjast og safinn af þeim gufar upp af pönnunni.

4

Hellið þá hvítvíninu yfir sveppablönduna og hækkið hitann vel, leyfið víninu að gufa upp og bætið þá smá smjöri/olíu á pönnuna ásamt spínatinu.

5

Um leið og spínatið mýkist og skreppur saman má bæta rjóma og rifnum parmesanosti saman við og hræra þar til osturinn bráðnar.

6

Kryddið til með salti og pipar og hrærið soðnu spaghetti saman við þegar það er tilbúið.

7

Toppið með smá pipar, rifnum parmesanosti og ristuðum furuhnetum.


DeilaTístaVista

Hráefni

 400 g De Cecco spaghetti
 1 stk skalottlaukur
 3 stk rifin hvítlauksrif
 250 g sveppir portobello + kastaníu í bland
 50 g spínat
 300 ml rjómi
 40 g rifinn parmesan ostur frá Parmareggio+ meira til að bera fram með
 Smör og Filippo Berio ólífuolíatil steikingar
 Salt og pipareftir smekk
 Ristaðar furuhnetur

Leiðbeiningar

1

Sjóðið spaghetti í vel söltu vatni samkvæmt leiðbeiningum á pakka á meðan annað er undirbúið.

2

Saxið skalottlaukinn smátt og steikið upp úr smjöri og olíu við vægan hita, aðeins til að mýkja hann. Saltið og piprið aðeins.

3

Skerið á meðan sveppina í sneiðar og bætið þeim ásamt hvítlauk á pönnuna. Hér þarf að bæta við smá meira smjöri og/eða olíu og steikja þar til sveppirnir mýkjast og safinn af þeim gufar upp af pönnunni.

4

Hellið þá hvítvíninu yfir sveppablönduna og hækkið hitann vel, leyfið víninu að gufa upp og bætið þá smá smjöri/olíu á pönnuna ásamt spínatinu.

5

Um leið og spínatið mýkist og skreppur saman má bæta rjóma og rifnum parmesanosti saman við og hræra þar til osturinn bráðnar.

6

Kryddið til með salti og pipar og hrærið soðnu spaghetti saman við þegar það er tilbúið.

7

Toppið með smá pipar, rifnum parmesanosti og ristuðum furuhnetum.

Spaghetti með sveppum og spínati

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…
MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.