fbpx

Ostapizza með Heinz Garlic & caramelised onion

Ostapizza með hvítum botni og majónes toppi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 tilbúið pizzadeig
 2 msk hvítlauksolía frá Filippo Berio
 100 g rifinn ostur
 100 g Philadelphia rjómaostur
 1 tsk oreganó
 Ostur að eigin vali t.d. Camembert, Parmesan, Primadonna eftir smekk
 2 msk Rowse hunang
 klettasalat
 Heinz Mayo Garlic and Caramelised Onion
 Stella Artois

Leiðbeiningar

1

Fletjið út pizza deigið, setjið Filippo Berio hvítlauksolíu á og svo rifnaostinn, Philadelphia og Camembert ofan á.

2

Bakið í ofni 233°C í ca. 8 mínútur.

3

Toppið með hunangi, klettasalati og Heinz majónesinu.

4

Njótið með ískaldri Stellu Artois.

DeilaTístaVista

Hráefni

 tilbúið pizzadeig
 2 msk hvítlauksolía frá Filippo Berio
 100 g rifinn ostur
 100 g Philadelphia rjómaostur
 1 tsk oreganó
 Ostur að eigin vali t.d. Camembert, Parmesan, Primadonna eftir smekk
 2 msk Rowse hunang
 klettasalat
 Heinz Mayo Garlic and Caramelised Onion
 Stella Artois

Leiðbeiningar

1

Fletjið út pizza deigið, setjið Filippo Berio hvítlauksolíu á og svo rifnaostinn, Philadelphia og Camembert ofan á.

2

Bakið í ofni 233°C í ca. 8 mínútur.

3

Toppið með hunangi, klettasalati og Heinz majónesinu.

4

Njótið með ískaldri Stellu Artois.

Ostapizza með Heinz Garlic & caramelised onion

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pizza fyrir tvoHér er á ferðinni ekta pizza fyrir rómantískan kvöldverð! Auðvitað má gera þessa pizzu við hvaða tilefni sem er en…
MYNDBAND
BBQ tortilla pizzaEf þig langar að útbúa eitthvað ofurfljótlegt og gómsætt, þá er það þetta hér! Sweet bbq sósan frá Heinz smellpassar…
MYNDBAND
PizzasnúðarHér voru pizzasnúðar útfærðir úr uppskrift af pizzadeigi. Útkoman var alveg dásamleg og nokkuð er ljóst að þessir snúðar verða…