fbpx

Melóna með parmaskinku, furuhnetum og parmesan

Hinn fullkomni forréttur til að deila með góðum vinum.

Magn2 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 stk skarlottlaukar, mjög þunnt sneiddir
 60 ml Filippo Berio balsamik edik
 60 ml Filippo Berio ólífuolía
 sjávarsalt og svartur pipar
 50 g furuhnetur
 1 tsk fínrífinn sítrónubörkur
 1 stk cantaloupe melóna
 8 stk sneiðar parmaskinka frá PARMA
 1 tsk sítrónusafi
 0,50 stk Parmareggio parmesanostur, sneiddur með ostaskera
 fersk basilíka

Leiðbeiningar

1

Látið skarlottlauk, balsamik edik og ólífuolíu saman í skál. Kryddið með salti og ríflegu magni af svörtum pipar. Geymið í 15 mínútur.

2

Hitið 1 msk af ólífuolíu á pönnu og ristið furuhneturnar. Bætið sítrónuberki og klípu af salti.

3

Skerið melónuna í sneiðar og raðið á bakka. Setjið parmaskinkuna á bakkann ásamt furuhnetum. Bætið sítrónusafa saman við skarlottlauks-blönduna og dreypið yfir allt. Toppið með parmesan og basilíku.

4

Berið fram með rauðvíni og súrdeigsbrauði.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 stk skarlottlaukar, mjög þunnt sneiddir
 60 ml Filippo Berio balsamik edik
 60 ml Filippo Berio ólífuolía
 sjávarsalt og svartur pipar
 50 g furuhnetur
 1 tsk fínrífinn sítrónubörkur
 1 stk cantaloupe melóna
 8 stk sneiðar parmaskinka frá PARMA
 1 tsk sítrónusafi
 0,50 stk Parmareggio parmesanostur, sneiddur með ostaskera
 fersk basilíka

Leiðbeiningar

1

Látið skarlottlauk, balsamik edik og ólífuolíu saman í skál. Kryddið með salti og ríflegu magni af svörtum pipar. Geymið í 15 mínútur.

2

Hitið 1 msk af ólífuolíu á pönnu og ristið furuhneturnar. Bætið sítrónuberki og klípu af salti.

3

Skerið melónuna í sneiðar og raðið á bakka. Setjið parmaskinkuna á bakkann ásamt furuhnetum. Bætið sítrónusafa saman við skarlottlauks-blönduna og dreypið yfir allt. Toppið með parmesan og basilíku.

4

Berið fram með rauðvíni og súrdeigsbrauði.

Melóna með parmaskinku, furuhnetum og parmesan

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Áramóta ostakúlaGómsæt ostakúla úr Philadelphia rjómaosti með sweet chili, rauðlauk, sólþurrkuðum tómötum, pimiento papriku og ristuðum pekanhnetum. Undursamleg blanda sem ég…