Print Options:








Melóna með parmaskinku, furuhnetum og parmesan

Magn2 skammtar

Hinn fullkomni forréttur til að deila með góðum vinum.

 2 stk skarlottlaukar, mjög þunnt sneiddir
 60 ml Filippo Berio balsamik edik
 60 ml Filippo Berio ólífuolía
 sjávarsalt og svartur pipar
 50 g furuhnetur
 1 tsk fínrífinn sítrónubörkur
 1 stk cantaloupe melóna
 8 stk sneiðar parmaskinka frá PARMA
 1 tsk sítrónusafi
 0,50 stk Parmareggio parmesanostur, sneiddur með ostaskera
 fersk basilíka
1

Látið skarlottlauk, balsamik edik og ólífuolíu saman í skál. Kryddið með salti og ríflegu magni af svörtum pipar. Geymið í 15 mínútur.

2

Hitið 1 msk af ólífuolíu á pönnu og ristið furuhneturnar. Bætið sítrónuberki og klípu af salti.

3

Skerið melónuna í sneiðar og raðið á bakka. Setjið parmaskinkuna á bakkann ásamt furuhnetum. Bætið sítrónusafa saman við skarlottlauks-blönduna og dreypið yfir allt. Toppið með parmesan og basilíku.

4

Berið fram með rauðvíni og súrdeigsbrauði.

Nutrition Facts

Fyrir hvað marga, hvað mörg stykki 2