fbpx

Hörpuskel Ceviche Tabasco

Léttur og sumarlegur smáréttur frá suður-ameríku.

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki lítil hörpuskel frá Sælkerafisk
 1 stk rauðlaukur
 1 stk papríka
 1 stk skalottlaukur
 0,50 stk jalapenokjarnhreinsað
 Tabasco sósa
 1 Límónabörkur og safi
 1 Appelsínabörkur og safi
 2 msk sykur
 1 tsk salt
 Filippo Berio extra virgin ólífuolía
 1 stk mangó
 1 stk avókadó

Leiðbeiningar

1

Skerið allt hráefnið í litla bita og blandið saman í skál.

2

Látið blönduna liggja í leginu sem búin er til úr öllu hráefninu í um 20 mínútur áður en borið er fram.


Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakki lítil hörpuskel frá Sælkerafisk
 1 stk rauðlaukur
 1 stk papríka
 1 stk skalottlaukur
 0,50 stk jalapenokjarnhreinsað
 Tabasco sósa
 1 Límónabörkur og safi
 1 Appelsínabörkur og safi
 2 msk sykur
 1 tsk salt
 Filippo Berio extra virgin ólífuolía
 1 stk mangó
 1 stk avókadó

Leiðbeiningar

1

Skerið allt hráefnið í litla bita og blandið saman í skál.

2

Látið blönduna liggja í leginu sem búin er til úr öllu hráefninu í um 20 mínútur áður en borið er fram.

Hörpuskel Ceviche Tabasco

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Tígrisrækju TostadasAlmáttugur minn hvað þetta var ferskt og gott og frábær tilbreyting frá haustmatnum sem ég er búin að vera með…