fbpx

Sumarlegar fiesta pylsur

Sumarlegar fiesta pylsur með chilli majó, pico de gallo, og jalapeno

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 6 Vegan eða venjulegar pylsur
 6 Pretzel pylsubrauð
 Heinz vegan chili mayo, eftir smekk
 Heinz vegan aioli, eftir smekk
 150 g Smátómatar
 1 Rauðlaukur
 8 g Kóríander
 1 Ferskur jalapeno
 Steiktur laukur, eftir smekk
 45 g íssalat
 1 stk límóna

Leiðbeiningar

1

Skerið smátómata í litla bita. Saxið rauðlauk og kóríander. Setjið í skál með smá ólífuolíu og rífið smá límónubörk saman við. Saltið lauslega rétt áður en maturinn er borinn fram.

2

Sneiðið jalapeno (takið fræin frá ef þið viljið minni hita). Grófsaxið salatið.

3

Steikið eða grillið pylsurnar og hitið brauðin.

4

Setjið vegan aioli í botninn á brauðunum og raðið svo salati, pylsum, vegan chilli majó, pico de gallo, jalapeno og steiktum lauk í brauðin.


DeilaTístaVista

Hráefni

 6 Vegan eða venjulegar pylsur
 6 Pretzel pylsubrauð
 Heinz vegan chili mayo, eftir smekk
 Heinz vegan aioli, eftir smekk
 150 g Smátómatar
 1 Rauðlaukur
 8 g Kóríander
 1 Ferskur jalapeno
 Steiktur laukur, eftir smekk
 45 g íssalat
 1 stk límóna

Leiðbeiningar

1

Skerið smátómata í litla bita. Saxið rauðlauk og kóríander. Setjið í skál með smá ólífuolíu og rífið smá límónubörk saman við. Saltið lauslega rétt áður en maturinn er borinn fram.

2

Sneiðið jalapeno (takið fræin frá ef þið viljið minni hita). Grófsaxið salatið.

3

Steikið eða grillið pylsurnar og hitið brauðin.

4

Setjið vegan aioli í botninn á brauðunum og raðið svo salati, pylsum, vegan chilli majó, pico de gallo, jalapeno og steiktum lauk í brauðin.

Sumarlegar fiesta pylsur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…
MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.