Grilluð pizza með gráðosti og hunangi

  ,   

október 4, 2016

Þriggja osta pizza veisla með hunangi.

Hráefni

1 stk spelt pizzadeig

1 stk Philadelphia Lite rjómaostur

Rifinn parmesan ostur

1 stk Pera

1 stk Grænt epli

200 gr gráðostur

Hnetu blanda frá Rapunzel

2 msk hunang

Leiðbeiningar

1Raðið saman pizzunni og grillið í 6-8 mínútur á pizzastein á grillinu. (Einnig hægt að baka í ofni)

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Djúsí rjómapasta á grillinu

Rjómalagað pasta með grilluðum kjúkling

Kjúklinga og grænmetis grillspjót

Kjúklingaspjót í sinneps-og hvítlauks kryddlegi, grænmetisspjót og dásamleg köld sinnepssósa með sætu sinnepi frá Heinz.

Grillaðar risarækjur í klístraðri hvítlauks hunangs sósu

Grillaðar risarækjur í klístraðri hvítlauks hunangs sósu sem þú átt eftir að elska!