fbpx

Djúsí og einföld BBQ pizza

Pizza með kjúklingi í BBQ sósu, rjómaosti, rifnum osti, nachosi, rauðlauk og toppuð með avókadó, tómötum og kóríander. Þetta er stórkostleg blanda sem svíkur engan.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 Mission pizza base (fæst t.d. í Krónunni og Fjarðarkaup)
 2-3 dl rifinn kjúklingur
 1 dl BBQ sósa
 2 msk hreinn Philadelphia rjómaostur
 ½ dl rifinn cheddar ostur
 ½ dl rifinn mozzarella ostur
 Rauðlaukur eftir smekk, skorinn í strimla
 Mission tortilla flögur eftir smekk
 ½ avókadó
 5 kokteiltómatar
 Ferskur kóríander eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að blanda kjúklingnum saman við BBQ sósuna í skál og setjið til hliðar.

2

Smyrjið pizzu botnanna með rjómaosti og dreifið kjúklingum jafnt yfir.

3

Stráið yfir rifnum cheddar- og mozzarella osti, dreifið rauðlauknum og brjótið tortilla flögur yfir allt.

4

Bakið í ofni við 200°C í 12-15 mínútur.

5

Toppið pizzuna með smátt skornu avókadó, kokteiltómötum og ferskum kóríander.


Uppskrift frá Hildi Rut á trendnet.is

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 Mission pizza base (fæst t.d. í Krónunni og Fjarðarkaup)
 2-3 dl rifinn kjúklingur
 1 dl BBQ sósa
 2 msk hreinn Philadelphia rjómaostur
 ½ dl rifinn cheddar ostur
 ½ dl rifinn mozzarella ostur
 Rauðlaukur eftir smekk, skorinn í strimla
 Mission tortilla flögur eftir smekk
 ½ avókadó
 5 kokteiltómatar
 Ferskur kóríander eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að blanda kjúklingnum saman við BBQ sósuna í skál og setjið til hliðar.

2

Smyrjið pizzu botnanna með rjómaosti og dreifið kjúklingum jafnt yfir.

3

Stráið yfir rifnum cheddar- og mozzarella osti, dreifið rauðlauknum og brjótið tortilla flögur yfir allt.

4

Bakið í ofni við 200°C í 12-15 mínútur.

5

Toppið pizzuna með smátt skornu avókadó, kokteiltómötum og ferskum kóríander.

Djúsí og einföld BBQ pizza

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Hjartalaga valentínusarpizzaGómsæt og girnileg pizza með Philadelphia rjómaosti, kokteiltómötum, basiliku, mozzarella, klettasalati, parmesan osti og stökkri parma skinku.
MYNDBAND
Pizza með buffalo kjúklingiGríðarlega gómsæt og djúsí pizza með buffalo kjúklingi og gráðostasósu. Lykilatriðið er að nota Philadelphia rjómaost í staðinn fyrir pizzasósu…