fbpx

BBQ tortilla pizza

Ef þig langar að útbúa eitthvað ofurfljótlegt og gómsætt, þá er það þetta hér! Sweet bbq sósan frá Heinz smellpassar fyrir þessar pizzur!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 700 g Rose Poultry kjúklingalundir (1 poki)
 8 stk Mission tortilla kökur
 Heinz sweet bbq sósa
 1 stk rauðlaukur
 Rifinn ostur
 Kóríander
 Olía til steikingar
 Kjúklingakrydd

Leiðbeiningar

1

Steikið kjúklingalundirnar upp úr olíu og kryddið eftir smekk. Gott er að elda fyrst við háan hita þar til þær brúnast og síðan lækka hitann og leyfa þeim að klára að eldast þannig. Passið samt að elda ekki of lengi. Leyfið þeim síðan að hvíla á meðan annað er undirbúið.

2

Hitið ofninn í 200°C og raðið tortillakökum á bökunarpappír í ofnskúffu/grind.

3

Smyrjið um 3 msk af bbq sósu á hverja köku, skerið niður kjúklinginn og skiptið á milli ásamt niðurskornum lauk.

4

Stráið osti yfir allt saman og bakið í 5-7 mínútur.

5

Toppið síðan með kóríander þegar úr ofninum er komið.

6

Ísköld Stella á kantinum er síðan vel þegin!


DeilaTístaVista

Hráefni

 700 g Rose Poultry kjúklingalundir (1 poki)
 8 stk Mission tortilla kökur
 Heinz sweet bbq sósa
 1 stk rauðlaukur
 Rifinn ostur
 Kóríander
 Olía til steikingar
 Kjúklingakrydd

Leiðbeiningar

1

Steikið kjúklingalundirnar upp úr olíu og kryddið eftir smekk. Gott er að elda fyrst við háan hita þar til þær brúnast og síðan lækka hitann og leyfa þeim að klára að eldast þannig. Passið samt að elda ekki of lengi. Leyfið þeim síðan að hvíla á meðan annað er undirbúið.

2

Hitið ofninn í 200°C og raðið tortillakökum á bökunarpappír í ofnskúffu/grind.

3

Smyrjið um 3 msk af bbq sósu á hverja köku, skerið niður kjúklinginn og skiptið á milli ásamt niðurskornum lauk.

4

Stráið osti yfir allt saman og bakið í 5-7 mínútur.

5

Toppið síðan með kóríander þegar úr ofninum er komið.

6

Ísköld Stella á kantinum er síðan vel þegin!

BBQ tortilla pizza

Aðrar spennandi uppskriftir