Ávaxtasafapinnar

Ég er farin að hlakka óendanlega mikið til sumarsins og ég lék mér með ljós sólarinnar við að mynda þessa sumarlegu, lífrænu og einföldu frostpinna. Á meðan erfitt er að finna náttúrulega frostpinna á markaðnum þá hef ég leikið mér að gera allskonar útgáfur heima. Stundum hefur einfaldleikinn unnið og þá hefur mér fundist brilliant að nota lífrænu Beutelsbacher safana. Hér erum við með hreina ávaxtasafann frá þeim sem er svo ótrúlega góður og ég er ekki hissa að hann hafi verið verðlaunaður.

Svo hér er önnur útgáfa af effortless frostpinnum sem við elskum að eiga í frystinum….. bæði á veturna og sumrin því við bara elskum ís.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 2 stk af 200ml Hrein safablanda frá Beutelsbacher

Leiðbeiningar

1

Hellið safanum í ísform og fyrstið. 2 flöskur duga í 6 litla frostpinna.

Einfaldara verður það ekki!

Verði ykkur að góðu.


MatreiðslaTegundInniheldur
SharePostSave

Hráefni

 2 stk af 200ml Hrein safablanda frá Beutelsbacher

Leiðbeiningar

1

Hellið safanum í ísform og fyrstið. 2 flöskur duga í 6 litla frostpinna.

Einfaldara verður það ekki!

Verði ykkur að góðu.

Notes

Ávaxtasafapinnar

Aðrar spennandi uppskriftir