#kleinuhringir

Dúnamjúkir súkkulaði Oreo ostaköku kleinuhringirÞessir ostaköku kleinuhringir eru þeir mýkstu sem ég hef smakkað! Áferðin á ostakökunni sjálfri er eins og silki og eitt af því sem þegar þú hefur smakkað þá er ekki möguleiki á að hætta að borða.