Lúxuspizza með safaríkum humri, parmesan osti og hvítlauksolíu. Fullkomið jafnvægi milli mjúks, stökks og djúsí bragðs – ekta sælkeraferð á disk!
Létt og ferskt salat með grilluðum kjúklingi, silkimjúku avocado og stökkum grænmeti. Toppað með frískandi hunangs-lime sósu sem gefur réttinum einstakt bragð.