#kaffidrykkur

Irish coffeeEf það er eitthvað sem er snilld yfir vetrarmánuðina þá er það þessi dásamlegi drykkur!
Hátíðar Irish CoffeeÞað er eitthvað svo notalegt að fá sér heitan og ljúffengan drykk í skammdeginu þegar farið er að kólna úti. Irish coffee er þá sannarlega viðeigandi. Hér kemur uppskrift að slíkum drykk í hátíðarbúningi þar sem notað er Fireball whiskey líkjör með heitu kanilbragði sem gerir drykkinn svo einstaklega ljúfan.