fbpx

Irish coffee

Ef það er eitthvað sem er snilld yfir vetrarmánuðina þá er það þessi dásamlegi drykkur!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 6 tsk púðursykur
 60 ml Kilbeggan Irish Whiskey
 260 ml kaffi (ca 2 bollar)
 100 ml léttþeyttur rjómi
 Súkkulaðispænir

Leiðbeiningar

1

Hitið glösin fyrst með því að hella í þau sjóðandi vatni sem þið síðan hellið aftur úr eftir smá stund.

2

Setjið púðursykurinn í glasið og því næst heitt kaffi, hrærið saman þar til sykurinn leysist upp.

3

Næst má setja viskíið saman við og að lokum léttþeyttan rjóma og súkkulaðispæni.

4

Uppskrift dugar í 2 glös


DeilaTístaVista

Hráefni

 6 tsk púðursykur
 60 ml Kilbeggan Irish Whiskey
 260 ml kaffi (ca 2 bollar)
 100 ml léttþeyttur rjómi
 Súkkulaðispænir

Leiðbeiningar

1

Hitið glösin fyrst með því að hella í þau sjóðandi vatni sem þið síðan hellið aftur úr eftir smá stund.

2

Setjið púðursykurinn í glasið og því næst heitt kaffi, hrærið saman þar til sykurinn leysist upp.

3

Næst má setja viskíið saman við og að lokum léttþeyttan rjóma og súkkulaðispæni.

4

Uppskrift dugar í 2 glös

Irish coffee

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Hátíðar Irish CoffeeÞað er eitthvað svo notalegt að fá sér heitan og ljúffengan drykk í skammdeginu þegar farið er að kólna úti.…