Irish coffee

Ef það er eitthvað sem er snilld yfir vetrarmánuðina þá er það þessi dásamlegi drykkur!

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 6 tsk púðursykur
 60 ml Kilbeggan Irish Whiskey
 260 ml kaffi (ca 2 bollar)
 100 ml léttþeyttur rjómi
 Súkkulaðispænir

Leiðbeiningar

1

Hitið glösin fyrst með því að hella í þau sjóðandi vatni sem þið síðan hellið aftur úr eftir smá stund.

2

Setjið púðursykurinn í glasið og því næst heitt kaffi, hrærið saman þar til sykurinn leysist upp.

3

Næst má setja viskíið saman við og að lokum léttþeyttan rjóma og súkkulaðispæni.

4

Uppskrift dugar í 2 glös

[cooked-additional-notes]

SharePostSave

Hráefni

 6 tsk púðursykur
 60 ml Kilbeggan Irish Whiskey
 260 ml kaffi (ca 2 bollar)
 100 ml léttþeyttur rjómi
 Súkkulaðispænir

Leiðbeiningar

1

Hitið glösin fyrst með því að hella í þau sjóðandi vatni sem þið síðan hellið aftur úr eftir smá stund.

2

Setjið púðursykurinn í glasið og því næst heitt kaffi, hrærið saman þar til sykurinn leysist upp.

3

Næst má setja viskíið saman við og að lokum léttþeyttan rjóma og súkkulaðispæni.

4

Uppskrift dugar í 2 glös

Notes

Irish coffee

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
MargaritaMargarita, drottning samkvæmislífsins. Þessi fyrirsögn gæti sem best átt við sjálfan kokteilinn sem hér er til umfjöllunar, enda er Margarita…
MYNDBAND
Pornstar MartiniUpplifðu suðræna bragðsprengju með þessum klassíska kokteil! Pornstar Martini með Passoã líkjöri sem sameinar ferskleika og sætleika í fullkomnu jafnvægi.