Við elskum ferskt guacamole og hér höfum við örlítið sterkari útgáfu af dásamlegu guacamole!
Hvernig væri að prófa þessa útgáfu af pastarétti? Einfalt og gott pasta í brauði.
Þetta pasta á rætur sínar að rekja til „Marry me Chicken“ sem er kjúklingaréttur sem er svo góður að það fær alla sem smakka hann til þess að vilja giftast þeim sem útbjó hann!
Við hvetjum alla til að prófa að fá sér pulsur með bökuðum baunum, kemur á óvart.
Þetta þarf ekki að vera flókið, heitt baguette í ofni með dýrindis pestó frá Filippo Berio getur ekki klikkað.
Hér erum við með einfalt og fljótlegt BBQ nachos, fullkomið fyrir Taco þriðjudaga.
Ferskur og sumarlegur pastaréttur! Sítróna og ricotta ostur er blanda sem getur ekki klikkað.
Sumarið er á næsta leiti og grilltíminn að hefjast. Hér kemur útfærsla af hamborgara með snakki á milli og þessi hér var algjör negla!