Spicy guacamole

Við elskum ferskt guacamole og hér höfum við örlítið sterkari útgáfu af dásamlegu guacamole!

,,Marry me“ kjúklingapasta

Þetta pasta á rætur sínar að rekja til „Marry me Chicken“ sem er kjúklingaréttur sem er svo góður að það fær alla sem smakka hann til þess að vilja giftast þeim sem útbjó hann! 

BBQ nachos í ofni

Hér erum við með einfalt og fljótlegt BBQ nachos, fullkomið fyrir Taco þriðjudaga. 

BBQ borgarar með jalapeno snakki

Sumarið er á næsta leiti og grilltíminn að hefjast. Hér kemur útfærsla af hamborgara með snakki á milli og þessi hér var algjör negla!