#sinnep

Pylsur í brauði á teiniEf þessi samsetning segir ekki S U M A R þá veit ég ekki hvað! Þetta er súpereinföld lausn á „Pigs in a blanket“ eins og Ameríkaninn myndi orða það! Snilld til að græja í útilegunni og slá í gegn hjá ungum sem öldnum!
Big Mac TacosÞetta er geggjað gott og líka alls ekki flókið! Bara útbúa sósuna fyrst og þá er restin leikur einn!
Djúpsteiktar kjúklingalundir með sinnepssósuÞað er þannig með allt sem er djúpsteikt að það er auðvitað guðdómlegt. Sinnepssósan passar undurvel með þessu og nú mæli ég með því að þið prófið! Þessi réttur getur síðan ýmist verið snarl með góðum leik eða sem kvöldmatur, hádegismatur eða hvað sem ykkur dettur í hug!
Kalkúna klúbbsamlokaKlúbbsamloka er eitthvað sem allir elska! Kalkúnn, beikon og majónes borið fram með Stellu.
Kínóasalat með grænkáli og ólífumAlveg geggjað kínóasalat með grænkáli og ólífum sem má bæði borða heitt og kalt og því tilvalið til að eiga í ísskápnum og grípa fram sem meðlæti eða einfaldlega bæta dós af nýrnabaunum útí og borða sem aðalrétt.
1 2