#sykurpúðar

Partýbakki fyrir HrekkjavökunaHér eru á ferðinni uppskriftir og hugmyndir sem allir ættu að ráða við að gera, svo lengi sem þeir hafa smá þolinmæði og nennu fyrir því að raða fallega saman. Hér er bæði snarl sem er matarkyns, grænmeti og ávextir í bland við kex, snakk og sælgæti þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
S’mores kakaÞessi kaka er vægast sagt dásamleg. Það má ýmist grilla hana á útigrilli eða baka hana í ofni.
Oreo S’mores sjeikHér er búið að blanda S’mores hugmyndinni í sjeik og útkoman var hreint út sagt guðdómleg!
Oreo Smore‘sGrillaður ananas með sykurpúðum, súkkulaði og karamellu.
S´moresHafrakex með súkkulaði og grilluðum sykurpúðum.