#kókosogmöndlusmjör

Lúxus chiagrauturKókos- og möndlusmjörið er algjör hittari út á grautinn, berin síðan mjúk og sæt, kókosflögur og hnetur með smá kröns, þetta var allt saman + meira var hreinlega algjör negla!
Bláberja eftirrétturHérna erum við með frábæran eftirrétt sem hentar vel eftir góða máltíð. Tekur enga stund að skella í hann – myndi segja að það taki u.þ.b. fimm mínútur frá því að hafist er handa og hann kominn inn í ofn. Svo er hægt að græja hann fyrr um daginn og geyma inn í ísskáp og skella í inn ofn þegar fólk klárar að borða og bera fram strax.