Ketó

Sykurlaus lakkrís ísLakkrís ísinn sem slær öll met! Einfaldur en afar ljúfengur. Heita súkkulaði og lakkríssósan er himneskt útá hvaða ís sem er!
Kjúklingur í karrí og KókosAfar fljótlegur og gómsætur kjúklingur í Karrý og kókos sem er æðislegur með hrísgrjónum. Þennan er gott að gera í meira magni og hita upp í hádeginu daginn eftir!
Ostasnúðar með pestó og parmesan ostiÞað er eitthvað svo dásamlegt við snúða hvort sem þeir eru sætir eða meira matarkyns. Þessir pestósnúðar með parmesan eru fullkomnir á veisluborðið, sem helgarbaksturinn eða í nestisboxið.