Spænskt

Einfalt og gott Gnocchi pasta með NdujaÉg lofa að þennan rétt tekur ekki nema max 10 mínútur að gera og samt er hann afar bragðmikill og góður. Mæli með að hafa með honum gott hvítlauksbrauð og salat og nóg af sætum drykk eða mjólk til að drekka með því eins og ég segi þá er hann sterkur.
Basil Aioli sósaBasil Aioli sósa passar vel með flest öllum mat, til dæmis kjúkling, fiski eða pasta.
Pipirrana kalt pastasalat frá SpániÞetta salat tekur enga stund að gera og er afar einfalt, auk þess þarf ekki óteljandi dýr hráefni svo þetta er vænt við budduna án þess að bitna á bragðinu.