#mascarponeostur

Tiramisu í glasiÞessi uppskrift er afar einföld og hana ættu allir að ráða við að gera. Best finnst mér að gera hana deginum áður og geyma í kæli, sigta síðan kakóið yfir rétt áður en rétturinn er borinn fram.