OREO jólahugmyndir
Æðislegar hugmyndir af skemmtilegum OREO skreytingum. Það er svo gaman að leika með OREO kexið.
Blaut súkkulaðikaka með Milka Daim
Heit súkkulaðikaka með blautri miðju.
Tortillaskálar með tígrisækjum
Alvöru mexíkósk sælkeraveisla.
Himneskir hafrabitar með karamellusúkkulaði
Við höfum nú oft rætt það að allt sem bakað er með höfrum er gott! Og það toppar fátt hafrabakstur með viðbættu súkkulaði. Þessir bitar eru algjörlega himneskir og ekki erfitt að útbúa þá.
Vegan karamellukaka með kókosrjóma og súkkulaðisósu
Þessi kaka þarfnast smá undirbúnings en er svo mikið þess virði.
Rækju dumplings með risarækjum, eggjanúðlum og grænmeti
Það er svo hrikalega auðvelt og einfalt að græja sér bragðgóða asíska rétti. Ég hef sagt það áður hér en mitt allra mesta uppáhald eru dumplings eða gyoza eins og það er líka kallað.
Dúnmjúkar kanilbollur með dökku súkkulaði
Þessar bollur eru alveg dásamlegar. Svo góðar nýbakaðar og ylvolgar. Ég mæli með því að prófa að setja bara smjör á þær eða eitthvað af þessum dásamlegu kremum sem fást frá Rapunzel.
Stökkar og “chewy” Dumle smákökur
Þessar smákökur innihalda fá hráefni og eru einfaldar í gerð. Krakkar hafa gaman að því að gera þessar.
TUC kex toppað með rjómaosti, beikoni og chili
Girnilegar TUX kex snittur fyrir veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.
TUC kex toppað með rjómaosti, jarðarberjum og sítrónu
Fersk og frumleg útgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í veisluna.
TUC kex toppað með rjómaosti, granatepli og myntu
Fersk og frumleg útgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í veisluna.
TUC kex toppað með rjómaosti, súkkulaði, bönunum og OREO
Sölt og sæt útgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í veisluna.
TUC kex toppað með rjómaosti, eplum og valhnetum
Girnileg hátíðarútgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í jólaboðið.
TUC kex toppað með rjómaosti, hamborgarhrygg, radísum og trönuberjum
Girnileg hátíðarútgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í jólaboðið.
TUC kex toppað með rjómaosti, reyktum lax og capers
Girnileg hátíðarútgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í jólaboðið.
Krakkapasta með kolkrabba pylsum
Þessi uppskrift er afar einföld og auðvelt að skella í, svo bara elska krakkarnir hana. Í hana þarf heldur ekki óteljandi hráefni, svo ég mæli með að þið prufið hvort sem er hversdags eða í krakkapartý sem dæmi.
TUC kex toppað með rjómaosti, pestó og hráskinku
Girnilegar TUX kex snittur fyrir veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.
TUC kex toppað með rjómaosti, tómötum og basilíku
Girnilegar TUX kex snittur fyrir veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.
TUC kex toppað með rjómaosti, sultu, bláberjum og súkkulaði
Girnilegar TUX kex snittur fyrir veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.
TUC kex toppað með rjómaosti, pestó, döðlum og hnetum
Girnilegar TUX kex snittur fyrir veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.
Cadbury súkkulaðikaka með súkkulaðihjúp
Gómsæt og hátíðleg súkkulaðikaka með súkkulaði hjúp.
Kasjúhnetu “ostakaka” með engifer kexbotni og núggatkremi
Dásamleg lífræn terta sem ekki þarf að baka.
Toblerone Orange Twist súkkulaðimús
Súkkulaðimús er hinn fullkomni eftirréttur, hér er „Orange Twist“ útfærslu af þessari dásamlegu súkkulaðimús og almáttugur minn, þessi er rosaleg!
Heimsins besta Wok með nautakjöti og núðlum
Fljótlegur Wok réttur sem klikkar ekki
Djúpsteikt OREO
Rosalega girnilega uppskrift af djúpsteiktu Oreo. Ekki skemmir að uppskriftin er vegan
Brownie með OREO kexi smákökudeigi
Vegan Oreo brownie með smákökudegi, gerist ekki meira djúsí
Allt í einum potti pastaréttur
Rjómakenndur pastaréttur sem eldast í einum potti. Svo einfalt og minna uppvask!
Geggjaður burrito með marineraðri bleikju, fetaosti og grjónum
Vefjur eða Burrito þurfa ekki alltaf að innihalda hakk eða kjúkling. Hér höfum við marineraða bleikju í sterkum kryddlegi sem gerir þennan Burrito svo góðan.
Vegan “kjöt”súpa
Hér er á ferðinni vegan útgáfa af hinni klassísku kjötsúpu sem við flest þekkjum
Brokkolí- og Maíssúpa
Dásamleg vegan brokkolí- og maíssúpa sem þú verður að prófa
Tortillu kaka með graskeri
Súper góður og einfaldur grænmetisréttur. Tortillum er staflað upp í köku og fylltar með ýmsu góðgæti eins og butternut squash, sveppum, lauk, Philadelphia rjómaosti og cheddar osti. Þetta er svo borið fram með guacamole með fetaosti.
TUC kex toppað með rjómaosti, salami, klettasalati og baunaspírum
Girnilegar TUX kex snittur fyrir veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.
Ofureinfaldur kjúklingaréttur með fetaosti og pestó
Þessi kjúklingaréttur sýnir það og sannar að stundum er einfalt langbest!
Kjúklingur með chilí eplum og púrrulauk í hvítvínsrjómasósu
Kjúklingur með chilí, eplum og púrrulauk í hvítvínsrjómasósu.
Tequila risarækja með hvítlauk og kóríander
Einfaldasti réttur í heimi og með þeim betri. Tequila færir risarækjurnar á annað plan og hvítlaukurinn og kóríander gera gott enn betra!
Ofnbakaðar kjötbollur með spaghetti
Ítalskar kjötbollur með pestó, dásamlegri sósu og spaghetti bakað í ofni með ferskum mozzarella og toppað með basiliku
Súkkulaðibitasmákökur með tahini
Þessar smákökur eru í hollari kantinum og koma svo sannarlega á óvart!
Oatly overnight oats
Hér kemur einföld vegan uppskrift af overnight oats.
Hrekkjavökukakan
Er ekki tilvalið að gera sér dagamun og skella í eina hrekkjavökuköku
Súkkulaði brownie með súkkulaðimús
Súkkulaði bomba með berjum og karamellum.
Vefjur með kjúklingi og Sriracha sósu
Hægeldað úrbeinað kjúklingalærakjöt í BBQ sósu í vefjum ásamt grænmeti og Sriracha sósu.
Kryddskúffa með rjómaostakremi
Þessi kaka er tilbrigði við skúffukökur eins og við þekkjum þær nema hún er með dásamlegu kryddbragði og mýkri og blautari í sér. Þetta dásamlega rjómaosta krem er engu líkt!
Ofnbakaðar klessukartöflur með hvítlauks aioli og parmesan
Þessar kartöflur eru bara eitthvað annað góðar! Hvítlauks aioli-ið er gert úr ristaðri graskersfræolíu og það kemur eitthvað brjálæðislega gott umami bragð af því.
Hnetu klumpar með hvítu súkkulaði og kókos
Nei vá. Þetta er bara með því besta sælgæti sem ég hef útbúið. Fáránlega einfalt í gerð og fá innihaldsefni. Það er nauðsynlegt að rista hneturnar áður en lengra er haldið en þannig verður bragðið bæði betra og þær stökkari. Ég mæli einnig með því að geyma molana í kæli eða frysti en hvítt súkkulaði...
Oreo Crumbs Ostakaka með Toblerone toppi
Þessi Oreo Ostakaka er alveg æðislega góð! Stökkur Oreo botn, mjúk ostaköku fyllingin með Oreo crumbs bitum í og ljúffengur Toblerone toppur setur punktinn yfir i-ið.
Ofnbakaður hakkréttur með kartöflum og mozzarella osti
Erum við ekki alltaf að leita að einhverjum nýjum uppskriftum með innihalda hakk? Eitthvað svona til að hafa í miðri viku. Þessi réttur er bæði ódýr og einfaldur og allir í fjölskyldunni elska hann.
Döðlubrauð með kókos- og möndlusmjöri
Döðlur eru bestar! Eintómar eða í kökur, brauð og jafnvel ósæta rétti líkt og pasta.
Fimm stjörnu kjúklinga-taco
Geggjað kjúklinga taco með Pico de Gallo.
OREO Crumbs súkkulaðikaka
Oreo súkkulaðikaka er skemmtilegur snúningur á klassísku súkkulaðikökuna. Oreo crumbs hafa verið bætt í bæði kökuna sjálfa og kremið sem kemur með stökkan eiginleika í hvoru tveggja og gott bragð.
Vegan rjómapasta með pestó
Fljótlegt og einfalt Vegan rjómapasta með pestó
Aðrar spennandi uppskriftir
Sætur rauðrófusmoothie
Hér kemur útfærsla af geggjuðum rauðrófusmoothie
Kjúklingur í rjómaostasósu með sveppum & estragon
Ljúffengur helgarmatur sem er fullkominn með góðu rauðvíni. Það er auðvelt og þægilegt að útbúa réttinn og ég mæli með að þið prófið!
Ofureinfaldur kjúklingaréttur með grænmeti og sweet chilí rjómasósu
Einfaldur og barnvænn kjúklingaréttur, allt í eitt fat og inn í ofn.