Kjúklingur í satay sósu

Girnilegur grillaður kjúklingur í hnetusósu.

Epla & bláberja crumble með kókos súkkulaði

Það er virkilega auðvelt að undirbúa bökuna og hægt að gera með góðum fyrirvara.

Litlar Toblerone Pavlovur

Pavlovurnar eru svo toppaðar með rjóma, brómberjum, bláberjum, ástríðu ávexti og söxuðu Toblerone.

Prince Polo sjeik

Prince Polo sjeik sem slær alltaf í gegn.

Súkkulaði bollakökur

Sælkerabollakökur sem allir geta gert.

Daim ostakaka

Daim ostakaka með LU kex botni.

Kóreskt bbq nautakjöt

Einfaldur réttur sem klikkar ekki.

Bragðmikil sætkartöflusúpa með hvítlauk og límónu

Hún er vegan og lífræn og hentar vel þeim sem eru með einhvers konar óþol. Ég mauka hana með töfrasprota en það er óþarfi ef hann er ekki til á heimilinu.

Súkkulaði & möndlu orkukúlur

Þessar kúlur eru algjörlega fullkomnar í gönguferðina, ferðalagið, bíltúrinn, nestiboxið eða bara hvenær sem þig langar í sætan bita fullan af góðri næringu og orku.

Súkkulaðikaka með hvítu Toblerone kremi

Ómótstæðileg kaka með hvítu Toblerone kremi.

Fiskitacos með limesósu

Tacos fyllt með þorskhnakka, Philadelphia rjómaosti, hvítkáli, rauðkáli, tómat-og avókadó salsa ásamt dásamlegri limesósu.

Ferskir maískólfar með rjómaostablöndu

Sumarlegt, gott og passar sérlega vel með grillmatnum.

Tagliatelline með kjúklingi & rjómapestósósu

Svo ljúffengt pasta og passar sérlega vel með hvítvíni.

Dásamlega fyllt baguette brauð

Tilvalið að bera fram í veislum.

Mexíkanskt lasagna

Lasagna með mexikönskum áhrifum sem þú verður bara að prófa

Spicy Tófú spjót

Hér kemur æðisleg grill uppskrift, Tófú spjót og sósa með.

Grilluð kjúklingabringa með BBQ sósu, hvítlauksosti og pepperoni

Grilluð kjúklingabringa með BBQ sósu, fyllt með hvítlauksosti og toppuð með pepperoni

Eplabaka með Dumle karamellum

Hér eru það Dumle karamellurnar sem setja punktinn yfir i-ið og gera eplabökuna svo einstaklega bragðgóða.

Pylsa að hætti New York búa

Útkoman er allt öðruvísi en hin hefðbundna íslenska pylsa með öllu en afar skemmtileg tilbreyting frá henni ef ykkur langar að prófa eitthvað nýtt á grillið í sumar.

Oreo eftirréttur með 3 hráefnum!

Sjúklega einfaldur en bragðgóður eftirréttur

Lúxus caesar salat með kornflexkjúklingi

Salat sem þú verður að prófa

Klístraðir mango chutney kjúklingavængir

Ótrúlega góðir klístraðir kjúklingabitar, tilvalið í kvöldmatinn eða partýið

Rjómaostafyllt kjúklingalæri með parmaskinku

Dásamlegur kjúklingaréttur með rjómaostafyllingu

Dásamlegir dökkir súkkulaði íspinnar

Það skemmtilega vill svo til að þeir eru lífrænir og vegan og henta því einnig sérlega vel þeim sem hafa mjólkur- og eggjaofnæmi.

Vinsæli pastarétturinn Cacio e pepe

Fljótlegur og einfaldur pastaréttur sem klikkar ekki

Asískt núðlusalat með teriyaki dressingu

Einfaldur og fljótlegur kvöldmatur í léttari kantinum

Oatly kex dipp

Vegan rjómaostadífa með trönuberjum og pekanhnetum. Frábært með Ritz kexinu.

Fylltir bananar á grillið

Stökkir sykurpúðar og Oreokex í bland við volgan banana, bráðið súkkulaði og ber…..namm!

Suðræn grillspjót

Undursamleg litrik grillspjót í hunangs Caj P mareneringu

Mexíkó kjúklingasalat með kínversku ívafi

Brakandi ferskt salat sem best er að gera um leið og það á að borða það.

Bökuð Brownie Turtle ostakaka

Afar einföld brownie ostakaka sem er best köld

Djúsí Hasselback kartöflur

Djúsí grillaðar hasselback kartöflur með sósu og osti

Ofureinfalt útilegukakó

Ofureinfalt og ljúffengt kakó tilvalið í útileguna

Indverskt Korma fyrir alla fjölskylduna

Hér er á ferðinni afar bragðmilt en í senn bragðgott Korma sem hentar vel fyrir alla fjölskylduna.

Dumplings með hvítlauks hunangssósu og grænmeti

Alveg geggjaður réttur, steikt grænmeti með hvítlauks hunangssósu, dumplings og grjónum.

Basil Aioli sósa

Basil Aioli sósa passar vel með flest öllum mat, til dæmis kjúkling, fiski eða pasta.

Kirsuberjatómatar á grillspjóti

Grillaðir tómatar sem henta vel með grillmatnum.

Tabasco® chili majónes

Köld sósa sem bragð er af.

Grillað nauta T-Bone í Caj P

Hin fullkomna sælkerasteik með heimalöguðu kryddsmjöri.

Grillaðir bananar með Milka súkkulaði og OREO kexi

Ómótstæðilegur eftirréttur á grillið.

Grillaðar ostakartöflur

Fylltar ostakartöflur sem henta vel með grillmat.

Aðrar spennandi uppskriftir

Enchiladas með ostasósu & avókadó

Fljótlegur og ljúffengur enchilada réttur sem slær í gegn hjá börnunum.

Dásamlega bragðgóð mánudagsbleikja

Einfaldara getur það ekki orðið. Hollt og bragðgott og létt.

Matarmikil haustsúpa

Það er svo notalegt að ylja sér í haustinu með heitri og bragðgóðri súpu.