Stökkt nautakjöt í sætri sojasósu

Stökkt nautakjöt í sætri sojasósu með jalapeno.

Grillaður kjúklingur með mango chutney og bbq sósu

Grillaður BBQ kjúklingur sem auðvelt er að gera.

Bang Bang rækjur!

Djúpsteiktar rækjur í majó dressingu.

Sweet chilli laxaspjót með vorlauk og sesamfræjum

Girnileg laxaspjót með asísku ívafi.

Bragðmikill BBQ svartbaunaborgari

Þessir borgarar eru ótrúlega einfaldir og bragðgóðir. Það skemmir svo auðvitað ekki fyrir að þeir eru bráðhollir og vegan án þess að gefa nokkuð eftir í djúsíheitum.

Patak´s linsubaunapottréttur

Hér kemur Pataks linsuréttur sem er með þeim einfaldari!

Einföld appelsínukaka

Stundum þurfa góðar kökur bara alls ekki að vera flóknar né tímafrekar í gerð. Fólk er að koma í kaffi og þig langar kannski að vippa einhverju fram á mettíma? Þessi er án dýraafurða og hentar því vel þeim sem eru vegan eða óþol fyrir eggjum eða mjólk.

Bollakökur með Daim

Bollakökurnar innihalda daim og kremið inniheldur rjómaost og brætt Daim. Sannkölluð Daim bomba!

Jarðaberjabaka með karamellufylltu súkkulaði

Ég mæli með að útbúa hana í bústaðarferðunum í sumar þar sem hún er svo einföld.

Quesadilla með edamame- og pinto baunum

Sumarlegur réttur sem ég mæli með að þið prófið.

Súkkulaði ostakaka með krönsi

Ríkt bragð af Toblerone súkkulaði með Oreo Crumbs í kökunni og Oreo kexi í botninum, toppað með rjóma! Held ég þurfi ekki að reyna að selja þetta neitt mikið frekar…..

Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju

Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.

Djúsí ofnbakað pasta

Pasta í dásamlegri ostasósu, ofnbakað með nautahakki. Gerist ekki betra.

Sýrður rjómi og laukur snakk ídýfa

Einföld og bragðgóð ídýfa sem er betri en þú kaupir út í búð

Beikon- og laukídýfa

Þessi heimagerða ídýfa er sko keppnis

Eðla Deluxe

Þetta er lúxusútgáfan af eðlunni frægu sem allir þekkja. Hér er aðeins fleirum hráefnum bætt við svo hún verður meira eins og máltíð en ídýfa.

Rjómalagað basil pestó pasta með risarækjum

Rjómalagað basil pestó pasta með risarækjum er einfaldur réttur sem tekur aðeins 20 mín að útbúa.

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory

Tikka masala grænmetisætunnar

Grænmetisréttur með indverskuívafi.

Nautakjöt í teriyaki og ostrusósu

Það er alveg ótrúlega auðvelt að græja sér góðan asískan mat heima.

Kókos fiskisúpa

Einföld, fljótleg og bragðgóð súpa full af sjávarfangi.

Grísk jógúrtskál með skógarberjum

Frábær morgunmatur með berjum og döðlusírópi.

Grillaðir kjúklinga Pinchos með Alioli

Kjúklinga grillspjót með geggjaðri Caj P mareneringu

Marmarakaka með besta súkkulaði kreminu

Marmarakaka með besta súkkulaði kreminu er svo góð kaka, svolítið þétt og alls ekki of sæt.

Asísk núðlusúpa með gyoza og grænmeti

Það er fátt betra en heit og bragðmikil núðlusúpa, svo ég tali nú ekki um ef hún er toppuð með bragðgóðum dumplings.

Járnbúst í glasi… eða krukku!

Ótrúlega góður járnríkur og frískandi rauðrófusmoothie.

Humarpasta frá Himnaríki

Er hægt að biðja um eitthvað meira en sveppi, beikon, hvítlauk, humar og svo allt löðrandi í parmesan rjómasoði ?

Bragðgóð og matarmikil mexíkósk súpa

Fljótleg, bragðmikil og matarmikil súpa sem er án kjöts en stútfull af próteinum og öðrum næringarefnum sem gera okkur hraust og geislandi af heilbrigði.

Kjúklingur í hunangs- og sinnepsmarineringu

Bragðgóður einfaldur kjúklingaréttur með hunangs- og sinnepsmarineringu.

Kjúklinganaggar sem krakkarnir elska

Stökkir kjúklinganaggar.

Dumle karamellubitar

Mjúkir bakaðir karamellubitar.

Tikka Masala fiðrilda kjúklingur

Þvílíki lúxusinn sem það er að geta gripið í tilbúnar sósur og kryddmauk og henda í gúrm indverskan sem eldar sig eiginlega bara sjálfur!

Lífrænt fíkjunammi

Æðislega gott lífrænt fíkjunammi.

Rækjudumplings með eggjanúðlum og sataysósu

Núðlur með steiktum rækju dumplings.

OREO kleinuhringir

OREO kleinuhringir með rjómaostakremi sem klikkar ekki!

Piparmyntumarengs með karamellu og berjum

Hér er á ferðinni alveg svakaleg marengsterta með brögðum úr ólíkum áttum sem munu kitla bragðlaukana.

Grísk jógúrtskál með kókos

Girnileg grísk jógúrt með kókos.

Gulrótar rúlluterta með rjómaostakremi og Dumle Karamellu sósu

Dúnmjúk gulrótarkaka með silkimjúku rjómaostakremi og dásamlegri karamellusósu.

Kvöldverðaskál með nautahakki, vorlauk og chilí

Framandi hakkréttur með chilí.

Risarækju pasta í spicy hvítlauks tómatsósu

Risarækju pasta í spicy hvítlauks tómatsósu tekur aðeins korter að útbúa!

Ljúffengt sveppa risotto

Ljúffengt sveppa risotto sem þú munt elska!

Blaut karamellu kaka

Blaut karamellu kaka sem bráðnar upp í manni og skilur mann eftir í alsælu!

Kjúklingur og grænmeti eldað í einu fati

Kjúklingur og grænmeti eldað í einu fati er æðislegur, bragðgóður og fljótlegur réttur.

Trufflu bernaise sósa

Trufflu bernaise sósa sem er afskaplega einföld og afar bragðgóð!

Bananasplitt ostakaka

Þessi páskalega og guðdómlega góða ostakaka leit dagsins ljós í þessum súkkulaði og bananatilraunum svo hér er sko sannarlega komin uppskrift fyrir ostakökuunnendur að prófa!

Unaðslegt Dalgona Ískaffi

Dalgona iskaffi er það allra heitasta á internetinu um þessar mundir en það er ótrúlega einfalt að græja, tekur enga stund og er alveg ótrúlega gott.

Humarpasta

Humarpasta með hvítvínssósu.

Aðrar spennandi uppskriftir

Prince Polo sjeik

Prince Polo sjeik sem slær alltaf í gegn.

Súkkulaði bollakökur

Sælkerabollakökur sem allir geta gert.

Daim ostakaka

Daim ostakaka með LU kex botni.