Tikka masalapasteið tekur tófúið á annað level og Oatly sér um að gera sósuna creamy!
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Daginn áður er ágætt að taka tófúið úr pakkningunni, vefja inní viskustykki, setja inní ísskáp og leggja tvær lítersfernur ofan á kubbana. Þetta er gert til þess að pressa sem mestan vökva úr tófúinu svo það geti dregið sósuna betur í sig. Þessu má þó sleppa.
Tófúið er skorið í teninga og hitað á pönnu sem ekkert festist á. Ef tófúið hefur ekki verið pressað daginn áður er ágætt að hita það lengur á pönnunni áður en nokkru er bætt útá.
Skerið tómatana í helming og bætið útá pönnuna ásamt, olíu, hvítlauk og soja sósu. Því næst er Tikkamasala paste-i, vatni og jurtakrafti bætt útá og leyft að malla í nokkrar mínútur.
Að lokum er rjómanum og jógúrtinni bætt útí og leyft að malla í nokkrar mínútur í viðbót.
Saltað eftir smekk.
Borið fram með basmati hrísgrjónum og oatly jógúrt. Skreytið gjarnan með grænu eins og kóreander eða steinselju.
Hráefni
Leiðbeiningar
Daginn áður er ágætt að taka tófúið úr pakkningunni, vefja inní viskustykki, setja inní ísskáp og leggja tvær lítersfernur ofan á kubbana. Þetta er gert til þess að pressa sem mestan vökva úr tófúinu svo það geti dregið sósuna betur í sig. Þessu má þó sleppa.
Tófúið er skorið í teninga og hitað á pönnu sem ekkert festist á. Ef tófúið hefur ekki verið pressað daginn áður er ágætt að hita það lengur á pönnunni áður en nokkru er bætt útá.
Skerið tómatana í helming og bætið útá pönnuna ásamt, olíu, hvítlauk og soja sósu. Því næst er Tikkamasala paste-i, vatni og jurtakrafti bætt útá og leyft að malla í nokkrar mínútur.
Að lokum er rjómanum og jógúrtinni bætt útí og leyft að malla í nokkrar mínútur í viðbót.
Saltað eftir smekk.
Borið fram með basmati hrísgrjónum og oatly jógúrt. Skreytið gjarnan með grænu eins og kóreander eða steinselju.