Oatly perludipp með snakkinu

  

júní 30, 2020

Hráefni

1/2 askja oatly rjómaostur

1/2 askja oatly sýrður rjómi

1 kúguð tsk appelsinugular þangperlur

1 kúguð tsk svartar þangperlur

1 msk saxaður ferskur graslaukur (eða þurrkaður)

1 1/2 msk saxað ferskt dill (eða þurrkað)

Nokkrir dropar safi úr sítrónu

Himalayasalt eftir smekk

Leiðbeiningar

1Blandið oatly smurosti og oatly sýrðum rjóma saman þar til áferðin er kekkjalaus og jöfn.

2Bætið svo restinn útí.

3Skreytið með dilli og þangperlum og berið fram með söltuðu snakki.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Vegan Súkkulaðitrufflumús

"Oatly þeytirjóminn er svo mikill gamechanger í vegan eftirréttum, elska´nn!" Einföld og þétt súkkulaðitrufflumús með rjóma og jarðaberjum.

Sítrónu- og bláberjamuffins

Hér koma sykurlausar og sumarlegar sítrónu og bláberja muffins. Fullkomnar í nestisboxið á leikjanámskeiðið eða bara með kaffinu.

Tófu Taco

Tófu taco, mögulega einfaldasta aðferð til að elda tófu