fbpx

Oatly eftirréttur

Algjört gúrm, sýrður rjómi, hnetur, ber og döðlusíróp.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 dós Oatly sýrður rjómi
 3 msk Rapunzel döðlukókossmjör
 1 askja Driscoll's bláber
 1 askja Driscoll's jarðaber
Granóla:
 1 poki Rapunzel blandaðar hnetur
 1 dl Rapunzel sólblómafræ
 1 dl Rapunzel fræblanda
 1 tsk Rapunzel vanilluduft
 1 msk Rapunzel kakó
 3 msk Rapunzel kókosolía, brædd
 1 msk Rapunzel döðlusíróp

Leiðbeiningar

1

Blandið vel saman öllu hráefninu í granólablönduna.

2

Setjið á bökunarplötu og bakið við 175°C í 10-15 mínútur.

3

Hrærið vel í granólablöndunni reglulega á meðan hún er að bakast.

4

Berið fram í glasi. Setjið fyrst granólablöndu, næst rjómablöndu, síðan döðlukókosmjör, þá berin og toppið svo í lokin með granólablöndunni.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 dós Oatly sýrður rjómi
 3 msk Rapunzel döðlukókossmjör
 1 askja Driscoll's bláber
 1 askja Driscoll's jarðaber
Granóla:
 1 poki Rapunzel blandaðar hnetur
 1 dl Rapunzel sólblómafræ
 1 dl Rapunzel fræblanda
 1 tsk Rapunzel vanilluduft
 1 msk Rapunzel kakó
 3 msk Rapunzel kókosolía, brædd
 1 msk Rapunzel döðlusíróp

Leiðbeiningar

1

Blandið vel saman öllu hráefninu í granólablönduna.

2

Setjið á bökunarplötu og bakið við 175°C í 10-15 mínútur.

3

Hrærið vel í granólablöndunni reglulega á meðan hún er að bakast.

4

Berið fram í glasi. Setjið fyrst granólablöndu, næst rjómablöndu, síðan döðlukókosmjör, þá berin og toppið svo í lokin með granólablöndunni.

Oatly eftirréttur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SúkkulaðiíspinnarÉg eeeeelska súkkulaði og súkkulaðiís! Til að súkkulaðiís standist væntingar mínar þarf hann að vera creamy, með miklu súkkulaðibragði og…
MYNDBAND
Oreo bragðarefurHér erum við með einfaldan en rosalega góðan heimagerðan Oreo bragðaref sem auðvelt er að græja heima.