Oatly eftirréttur

  ,   

október 1, 2019

Algjört gúrm, sýrður rjómi, hnetur, ber og döðlusíróp.

Hráefni

1 dós Oatly sýrður rjómi

3 msk Rapunzel döðlukókossmjör

1 askja Driscoll's bláber

1 askja Driscoll's jarðaber

Granóla:

1 poki Rapunzel blandaðar hnetur

1 dl Rapunzel sólblómafræ

1 dl Rapunzel fræblanda

1 tsk Rapunzel vanilluduft

1 msk Rapunzel kakó

3 msk Rapunzel kókosolía, brædd

1 msk Rapunzel döðlusíróp

Leiðbeiningar

1Blandið vel saman öllu hráefninu í granólablönduna.

2Setjið á bökunarplötu og bakið við 175°C í 10-15 mínútur.

3Hrærið vel í granólablöndunni reglulega á meðan hún er að bakast.

4Berið fram í glasi. Setjið fyrst granólablöndu, næst rjómablöndu, síðan döðlukókosmjör, þá berin og toppið svo í lokin með granólablöndunni.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Jóla popp

Jólapopp með hvítu súkkulaði og piparkökum.

Konfekt marengstertu krans

Þessi konfekt marengsterta hentar fullkomlega á aðventunni.

SÚKKULAÐI “BROWNIES” MEÐ VANILLUSMJÖRKREMI

Súkkulaðikaka með vanillukremi.